Smári McCarthy

Smári McCarthy

Þingmaður Pírata fyrir Suðurkjördæmi.

Okk­ur er illt í þjóð­arsál­inni

Ég skrif­aði færslu á Pírata­spjall­ið í gær þar sem ég kvart­aði yf­ir trölla­skap, per­sónu­árás­um og fá­vita­leg­um um­ræð­um. Fleiri voru sam­mála mér en ég átti von á og við­tök­urn­ar al­mennt góð­ar, en á þreim­ur stöð­um var efni færsl­unn­ar ekki bara slit­ið úr sam­hengi, held­ur sett í al­gjör­lega nýtt sam­hengi sem á lít­ið eða ekk­ert skylt við raun­veru­leik­ann. Þetta var á...
Lágmarksríki Viðskiptaráðs

Lág­marks­ríki Við­skipta­ráðs

Við­skipta­ráð kom eng­um á óvart með til­lög­um sín­um um sam­ein­ing­ar og fækk­an­ir rík­is­stofn­ana. Það sem kom á óvart var hve lé­leg­ar hug­mynd­irn­ar voru. Í fyrstu hljóm­aði þetta eins og skyn­söm nálg­un í ákveðn­um til­fell­um, enda yf­ir­bygg­ing oft mik­il ut­an um litla starf­semi. En nán­ari skoð­un sýn­ir að til­lög­urn­ar eru illa rök­studd­ar og vand­kvæð­um háð­ar. Jón­as Kristjáns­son benti á...
Frelsið Khadiju!

Frels­ið Khadiju!

Rétt í þessu dæmdi dóms­stóll í Baku í máli vinnu­fé­laga míns, Khadiju Ismayi­lovu. Hún fékk 7½ árs fang­els­is­dóm. Sam­kvæmt dóms­stóln­um er hún sök um að hafa hvatt til til­raun­ar til sjálfs­morðs, og fyr­ir skattsvik, fjár­drátt, kúg­un og fleira. Raun­veru­leik­inn er miklu al­var­leg­ari. Khadija gerð­ist í raun­veru­leik­an­um sek um að af­hjúpa spill­ing­ar­vef­inn í kring­um for­seta Azer­baij­ans, Ilham Aliyev. Til að mynda...
Nútíminn er furðulegur

Nú­tím­inn er furðu­leg­ur

Í þess­ari viku fram­kvæmdu óprúttn­ir að­il­ar ra­f­ræn­ar pen­inga­færsl­ur að and­virði c.a. 1 millj­ón króna í gegn­um Bitco­in (sam­tals um 33 BTC), en upp­hæð hverr­ar greiðslu var tæp­lega 0.09 krón­ur. Færsl­urn­ar voru því tug­millj­ón­ir tals­ins, og þurfti gríð­ar­legt reikniafl til að stað­festa hverja greiðslu. Þetta hægði veru­lega á öll­um rétt­mæt­um við­skipt­um. Að jafn­aði tek­ur um 10 mín­út­ur að stað­festa færslu, en...
14 litlir krossar

14 litl­ir kross­ar

Milli dags­ins í dag, og dags­ins sem ég dey, fæ ég að krota fjór­tán litla krossa á blað. Ef ég er rosa­lega hepp­inn. Mið­að við með­allífs­lík­ur við fæð­ingu, og fjög­urra ára kjör­tíma­bil Al­þing­is, þá er mín lík­lega lýð­ræð­is­lega þátt­taka ein­skorð­uð við þessa fjór­tán krossa. Al­þingi tek­ur ákvarð­an­ir um svona sirka hundrað og fimm­tíu mál á ári, gróft áætl­að. Sum ár...
Þurfum við aðra öld af mannvonsku?

Þurf­um við aðra öld af mann­vonsku?

Nauð­unga­flutn­ing­ar eru ekki ný hug­mynd. Í gegn­um ald­irn­ar hafa tug­ir millj­óna ver­ið flutt nauð­ug milli landa eða lands­hluta. Oft­ast er fólk flutt nauð­ugt sem hluti af áætl­un vald­hafa um full­komn­un sam­fé­lags­gerð­ar, eða þjóð­ern­is­hreins­un­ar. Þótt hægt sé að fara langt aft­ur í ald­ir, þá er kannski nóg að taka tutt­ug­astu öld­ina fyr­ir, enda ein­kennd­ist hún af ein­stakri grimmd gagn­vart minni­hluta­hóp­um. Tyrk­ir...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu