Maurildi

Maurildi

Ragnar Þór er heimspekingur og kennari. Hans skoðun er sú að nærtækasta leiðin til að bæta samfélagið sé að ala upp betri borgara en hingað til. Borgara sem gera meiri kröfur. Ekki bara til annarra heldur líka sín. Á blogginu er gerð tilraun til að gera slíkar kröfur.

Spurn­ing­ar til fram­boð­anna

Eft­ir­far­andi spurn­ing­ar sendi ég á fram­bjóð­end­ur til Al­þing­is­kosn­inga áð­an. Þeir sem fengu þær send­ar voru: Pírat­ar, Sjálf­stæð­is­flokk­ur, Vinstri græn, Sam­fylk­ing, Björt fram­tíð, Við­reisn og Fram­sókn.  Ég mun birta hér þau svör sem mér ber­ast – og ekki síð­ur: vekja at­hygli á þeim flokk­um sem ekki svara spurn­ing­un­um eða hafa ekki sett sig nægi­lega inn í mál­in til að svara þeim. Með ein­um eða öðr­um hætti eru meiri lík­ur en...

Djarf­ur leik­ur Pírata

Pírat­ar léku í dag býsna djarf­an leik. Þau fimm mál sem Pírat­ar setja á odd­inn eru mjög misum­deild.  All­ir vilja bæta heil­brigðis­kerf­ið, berj­ast gegn spill­ingu og auka vald al­menn­ings. Þessi mál er til­tölu­lega auð­velt að semja um við hvern hinna flokk­ana sem er.  Hin tvö mál­in eru erf­ið­ari. Ný stjórn­ar­skrá og rót­tæk­ar breyt­ing­ar á sjáv­ar­út­vegi eru mál sem erf­ið­ara mun reyn­ast að semja...
Þorrablótskarlar og súrir pungar

Þorra­blót­skarl­ar og súr­ir pung­ar

Síð­asta vika var erf­ið fyr­ir ákveðna mann­gerð sem ég kalla súra punga. Nafn­ið er til­brigði við stef. Ís­lend­ing­ar hafa lengi leitt til met­orða mann­gerð sem kall­ast þorra­blót­skarl. Það eru (yf­ir­leitt) karl­menn sem kunna þá list að vera skemmti­leg­ir á þorra­blót­um eða í rétt­un­um. Skjald­ar­merki þorra­blót­skarls er neftób­aks­dós og blikkp­eli. Há­sæti hans er þings­stóll. Súr­ir pung­ar eru yf­ir­leitt af sama sauða­húsi og þorra­blót­skarl­ar, bara...

Kenn­ara­for­yst­an á að skamm­ast sín

Það er óhætt að segja að upp sé kom­in for­dæma­laus staða í kjara­mál­um op­in­berra starfs­manna. Síð­asta mið­viku­dag stóð for­ysta KÍ frammi fyr­ir fé­lags­mönn­um sín­um og full­yrti að eft­ir­launa­kjör fé­lags­manna væru gull­tryggð, á þeim væru bæði „belti og axla­bönd“ enda hefði náðst tíma­móta­sam­komu­lag við ríki og sveit­ar­fé­lög. Odd­vit­ar kenn­ara sögð­ust þó ætla að hitt­ast á föstu­dag­inn til að ræða álykt­an­ir fjöl­margra skóla sem...

Skrif­að fyr­ir sjö­tíu og sex þús­und klukku­tím­um

Þeg­ar ég vakna í fyrra­mál­ið verða liðn­ir 76 þús­und klukku­tím­ar síð­an ég skrif­aði grein­ina sem birt­ist hér fyr­ir neð­an. Það eru 8,7 ár. Það er orð­ið of seint að koma í veg fyr­ir skaða á skóla­kerf­inu. Það er enn tími til að koma í veg fyr­ir eyði­legg­ingu. Knapp­ur tími. Eft­ir 76 þús­und klukku­tíma í við­bót verð­ur leik- og grunn­skóla­kerf­ið hrun­ið. Í pistl­in­um er...

Enn um líf­eyr­is­mál

For­ysta kenn­ara er með­virk. Í því felst að mik­il­væg­ar ákvarð­an­ir eru tekn­ar af hvöt til að leysa vanda annarra – jafn­vel þótt það valdi sjúk­legu og óþol­andi ástandi. Ný­lið­un­ar­vandi í stétt grunn­skóla­kenn­ara er einn slík­ur vandi. Hann staf­ar af því að starfs­skil­yrði og launa­kjör í grunn­skól­um eru með öllu óá­sætt­an­leg. Ungt fólk, sem hef­ur val, vill ekki þessi störf. Gam­alt fólk,...

„Upp­gjör­ið“ í Fram­sókn­ar­flokkn­um

Sig­urð­ur Ingi hef­ur loks skrið­ið und­an feldi og skor­að Sig­mund á hólm. Alltof seint auð­vit­að. Þetta hef­ur auð­vit­að blas­að við lengi. Gunn­ar Bragi hef­ur ver­ið fremsti and­stæð­ing­ur for­sæt­is­ráð­herr­ans í nokkr­ar vik­ur og hef­ur nag­að stoð­irn­ar und­an hon­um við hvert tæki­færi. Sig­mund­ur sjálf­ur hef­ur tækl­að mál­ið af sinni al­kunnu smekk­vísi: „Sig­urð­ur Ingi, heit­ir hann það ekki, er hann ekki bara ein­hver...

Leik­rit­ið um grunn­skól­ann

Ég sagði í pistli fyr­ir nokk­uð löngu að Reykja­vík­ur­borg væri bú­in að gef­ast upp á að reka skól­ana sína. Þá urðu ýms­ir stjórn­mála­menn bæði móðg­að­ir og reið­ir og ég fékk eft­ir króka­leið­um að vita af því. Nú í haust rið­aði skóla­kerfi borg­ar­inn­ar svo til falls. Við enn eina skrúfu­herð­ing­una brotn­aði stórt stykki úr því. Leik- og grunn­skóla­stjór­ar gáf­ust upp. Þeir...

Hveiti­brauðs­dag­ar for­set­ans senn á enda

Ef Guðni Th hef­ur ein­hverja völ á því þá dríf­ur hann sig í að skrifa und­ir bú­vöru­samn­ing­inn sem Al­þingi sam­þykkti í dag. Það verð­ur nefni­lega ekki ein­falt mál fyr­ir hann að bregð­ast við þeim straumi und­ir­skrifta sem munu (auð­veld­lega) safn­ast gegn bú­vöru­lög­um. Að senda bú­vöru­lög í þjóð­ar­at­kvæði (þar sem þau verða lík­lega felld) er rammpóli­tískt. En með hálf­káki hef­ur þing­heimi...

Svört staða í kjara­mál­um kenn­ara

Kenn­ar­ar felldu „nýj­an“ kjara­samn­ing nokk­uð sann­fær­andi. Nú er stað­an í grunn­skóla­mál­um orð­in mjög al­var­leg svo ekki séu not­uð stærri orð. Bolt­inn er núna hjá sveit­ar­fé­lög­um. Ef þau bregð­ast ekki við á næstu vik­um og ætla að humma vand­ann fram af sér er næst­um ör­uggt að næstu skref kenn­ara eru fjölda­upp­sagn­ir seinna í vet­ur. Og jafn­vel ein­hverj­ar aðr­ar að­gerð­ir. Ég er...

Kjara­samn­ing­ar kenn­ara: Pist­ill fimm­þús­und og eitt

Mér finnst ég hafi skrif­að ótelj­andi pistla um kjara­samn­inga kenn­ara. Nú er kom­ið að ein­um enn. Í næstu viku verð­ur nebblega kos­ið um nýj­an samn­ing – sem er ögn breytt út­gáfa af samn­ingn­um sem kol­felld­ur var síð­asta vor. Þeg­ar samn­ing­ur­inn féll í vor skrif­aði ég: „Ef þessi samn­ing­ur lek­ur ekki í gegn um at­kvæða­greiðslu að­eins minna loð­inn og með smá...

Ótti Ótt­ars

Smá­börn orga, gam­al­menni nöldra. Þessi æva­göm­ul sann­indi komu upp í huga minn þeg­ar ég las enn eina grein­ina hans Ótt­ars Guð­munds­son­ar um það hvernig við aum­ingj­arn­ir vær­um hætt að bera harm okk­ar í hljóði. Ég las ein­hvern­tíma að ástæð­an fyr­ir nöldri gam­al­menna væri sú sama og fyr­ir gráti ung­barna – að þetta væru ótta­við­brögð þeirra sem finnst heim­ur­inn fram­andi og ógn­vekj­andi...

Kenn­ar­ar yf­ir­gefa skól­ana

Það eru ekki marg­ir ára­tug­ir síð­an stúd­ents­próf virk­aði sem stall­ur milli mennta­stétt­ar og ann­ars launa­fólks. Heim­ur­inn hef­ur þó breyst mjög hratt. Næstu 2-3 ára­tugi mun fleira fólk ljúka há­skóla­námi í heim­in­um en alla mann­kyns­sög­una fram að því. All­ur þorri fólks mun stunda nám mörg­um ár­um leng­ur en for­eldr­arn­ir – ætli það sér að standa jafn­fæt­is öðr­um. Þessi breyt­ing er ekki sér­ís­lensk,...

Bylt­ing­unni verð­ur ekki sjón­varp­að

Ég man enn hve ótrú­leg upp­lif­un það var í Flóa­stríð­inu á sín­um tíma að geta fylgst með loft­árás­um á Ír­ak í beinni sjón­varps­út­send­ingu. Mað­ur upp­lifði það sem eitt­hvað bylt­ing­ar­kennt. Í gær sann­að­ist end­an­lega fyr­ir okk­ur að heim­ur­inn hef­ur smám sam­an gjör­breyst og með hon­um allt eðli frétta af líð­andi stundu. Vald­aránstilraun­in í Tyrklandi var kom­in á net­ið í raun­tíma. Með...

Mest lesið undanfarið ár