Maurildi

Maurildi

Ragnar Þór er heimspekingur og kennari. Hans skoðun er sú að nærtækasta leiðin til að bæta samfélagið sé að ala upp betri borgara en hingað til. Borgara sem gera meiri kröfur. Ekki bara til annarra heldur líka sín. Á blogginu er gerð tilraun til að gera slíkar kröfur.

Nauð­syn brýt­ur lög

Garry Wills, Pu­litzer­verð­launa­hafi ásamt öðru, rakti einu sinni skil­merki­lega í bók hvernig völd og hlut­verk Banda­ríkja­for­seta ger­breytt­ust (að hans mati til hins verra) með til­komu kjarn­orku­sprengj­unn­ar. Man­hatt­an-áætl­un­in, sem mið­aði eins og kunn­ugt er að smíði slíkr­ar sprengju, var svo stór­kost­legt leynd­ar­mál að tal­ið var nauð­syn­legt að fela það fyr­ir öll­um  – líka þjóð og þingi. Wills lýs­ir því hvernig marg­vís­leg...

Út­gerð­ar­menn hrædd­ir við Pírata

Mér er sagt af fólki sem ég treysti að nokk­ur skjálfti sé kom­inn í ís­lenska stór­út­gerð­ar­menn. „Þeir eru hrædd­ir við Pírata.“ sagði einn. Sög­unni fylgdi að þessi ótti væri far­inn að birt­ast í breytt­um við­skipt­um með kvóta.  Með réttu eða röngu eru auð­linda­mál­in eitt af stór­mál­um næstu kosn­inga. Í hug­um ofsa­lega margra eru út­gerð­ar­menn tákn­mynd­ir mis­skipt­ing­ar, ofsa­gróða og sam­þjöpp­un­ar valds. Þeir líta...

Helgi Hrafn ætl­ar ekki fram. Klókt plan hjá Pír­öt­um?

Frétt­ir um að Helgi Hrafn ætli ekki fram í næstu kosn­ing­um komu mér eins og flest­um öðr­um á óvart. Svo hugs­aði ég mál­ið að­eins og mér sýn­ist sem allt bendi til þess að tíð­ind­in merki að brátt megi bú­ast við því að stjórn­ar­and­stað­an komi sér sam­an um að­al­mál næstu kosn­inga: Stjórn­ar­skrána. Helgi ætl­ar að snúa sér að innra starfi flokks­ins og...

Stað­an að lokn­um for­seta­kosn­ing­um

Á yf­ir­borð­inu kann Guðni Th. að virð­ast held­ur íhalds­sam­ur kost­ur í embætt­ið. Mig grun­ar samt að á næst­unni muni koma í ljós ýms­ar breyt­ing­ar á embætt­inu. Ef Bessastað­ir verða bú­stað­ur nokk­uð stórr­ar barna­fjöl­skyldu mun það breyta mjög ásýnd stað­ar­ins. Hús­ið virk­ar stórt og mynd­ugt frá Álfta­nes­veg­in­um en raun­in er sú að jafn­vel á for­seta­tíð Kristjáns var bæði þröngt og held­ur illa...

Lýð­ræð­is­l­exí­an af Brex­it

Það verð­ur eig­in­lega ekki horft fram hjá því að ein meg­in­or­sök þess að Bret­ar ætla út úr Evr­ópu­sam­band­inu er að þjóð­in hyggst þvo hend­ur sín­ar af þeim risa­vöxnu verk­efn­um sem sam­band­ið stend­ur frammi fyr­ir. Fleira kem­ur þó til. Lýð­ræði er nán­ast heil­agt – að minnsta kosti í orði. Og helgi­mynd­ir hafa til­hneig­ingu til að grotna nið­ur. Kosn­ing­arn­ar í Bretlandi sýna...

Vinnu­kona í silk­isokk­um og sement

Fyr­ir hart­nær öld var Há­skóli Ís­lands rétt kom­inn á tán­ings­ald­ur og eins og Ís­lend­inga er sið­ur stóðu yf­ir mik­il átök um hlut­verk hans og til­gang. Raun­ar var allt mennta­kerf­ið und­ir í þess­um deil­um. Menn greindi ekki síð­ur á um hlut­verk mennta­skól­ans sem und­ir­bún­ing fyr­ir há­skóla­nám. Á mjög ein­fald­að­an hátt má segja að þá, eins og nú, hafi tek­ist á tvær...

Alltaf einn á vakt­inni

Það er rétt hjá Karli Th. Birg­is­syni að sagfn­fræð­ing­ar nú­tím­ans þurfa að upp­færa vinnu­brögð sín. Sag­an „ger­ist“ að veru­legu leyti í sta­f­ræn­um – og hverf­ul­um – heimi. Þótt að­eins séu fjög­ur ár síð­an ÓRG var kos­inn for­seti síð­ast er megn­ið af heim­ild­un­um um kosn­inga­bar­átt­una horf­ið fyr­ir löngu. Það lúr­ir ein­hvers­stað­ar djúpt í af­kim­um nets­ins – og flest mun lík­lega aldrei eiga...

Upp­sagn­ar­bréf

Tutt­ug­asta og fyrsta öld­in mark­ar tíma­mót að því leyti að hefð­bund­ið bók­nám mun lík­lega hverfa í eig­in­legri mynd. Það er enn óljóst hvað kem­ur í stað­inn. Ég er sann­færð­ur um að stærsta sókn­ar­færi okk­ar til nýrr­ar ald­ar í mennt­un sé í gegn­um verk- og tækni­nám. Þar skipta fram­halds­skóla­kenn­ar­ar lyk­il­hlut­verki. Síð­ustu miss­eri hef ég set­ið í skóla­nefnd Borg­ar­holts­skóla. Ég hef nú...

Nýr kjara­samn­ing­ur kenn­ara: Úr ösk­unni í eld­inn

Í gær hætti störf­um í skól­an­um mín­um far­sæll og reynslu­mik­ill kenn­ari „langt fyr­ir ald­ur fram“. Þessi kenn­ari taldi tíma­bært að róa á önn­ur mið – alla­vega í bili. Fyr­ir skól­ann er þetta áfall. Skarð kenn­ar­ans verð­ur ekki fyllt. Með hon­um fer gríð­ar­mik­il reynsla og al­veg sér­stök fag­þekk­ing sem er orð­in harla fá­gæt á „kenn­ara­mark­að­in­um“.  Þetta er að­eins ein birt­ing­ar­mynd djúp­stæð­ari...

Dav­íð Odds­son í klóm mann­orðs­morð­ingja!

Held­ur var nú fúlt, þeg­ar þjóð­in var enn að reyna að njóta hins glæsta sig­urs í þorska­stríð­inu síð­asta, að al­nafni Dav­íðs Odds­son­ar skyldi stinga nið­ur penna til að kalla þá „aft­aníossa al­menn­ings­álits­ins“ sem hrif­ust með múgn­um í ákefð­inni í „stríð­inu“. Og ekki batn­aði það þeg­ar óláta­belg­ur­inn sagði rík­ið bein­lín­is hafa ver­ið „klaufa­legt“ í land­helg­is­mál­inu. Hitt er þó nán­ast sví­virði­legt...

Dav­íð og Guðni

Í síð­asta pistli sagði ég að fram­boð Dav­íðs Odds­son­ar væri á stutt­um tíma orð­ið það óheið­ar­leg­asta í sögu for­seta­kosn­inga. Sum­um fannst að þar væri ég að van­meta fram­boð Ól­afs Ragn­ars gegn Þóru. Í öllu falli eru tölu­verð lík­indi milli þess hvernig Dav­íð og Ólaf­ur kusu að haga sinni bar­áttu. Ég átti í löng­um um­ræð­um fyr­ir síð­ustu for­seta­kosn­ing­ar um þá af­stöðu...

Óheið­ar­legt Dav­íðs­fram­boð

Það er ein­kenni­leg þver­sögn milli þeirr­ar ímynd­ar sem reynt er að mála af for­setafram­bjóð­and­an­um Dav­íð Odds­syni og þeirra að­ferða sem beitt er í bar­átt­unni. Fram­boð Dav­íðs er þeg­ar (á mjög stutt­um tíma) lík­lega orð­ið ódrengi­leg­asta og óheið­ar­leg­asta fram­boð í sögu for­seta­kosn­inga. Og hef­ur þó ým­is­legt geng­ið á. Eft­ir að ljóst varð að hring­ferð Dav­íðs um land­ið skil­aði ekki þeirri fylgisaukn­ingu...

For­setafram­bjóð­end­ur – mín sýn á þá

Nú stytt­ist í að mað­ur þarf að fara að velja sér for­seta. Lín­ur eru farn­ar að skýr­ast. Mér skilst að níu eða tíu hafi skil­að inn fram­boð­um. Þeir koma hér í staf­rófs­röð og álit mitt á þeim: Andri Snær Magna­son: Ég kann að meta mál­flutn­ing Andra. Af öll­um fram­bjóð­end­um virð­ist hann vera sá eini (fyr­ir ut­an kannski Ást­þór!) sem hef­ur hug­mynda­fræði­lega víð­sýni...

Hvenær byrj­ar það að gleym­ast?

Það eru tíma­mót þeg­ar minna en helm­ing­ur núlif­andi ein­stak­linga man eft­ir til­tekn­um at­burð­um. Hér eru nokk­ur ár­töl sem marka slík tíma­mót. Ár­in sem nefnd eru miða við að minna en helm­ing­ur þjóð­ar­inn­ar hafi ver­ið á lífi (eldri en 5 ára) þeg­ar um­rædd­ur at­burð­ur átti sér stað: Ár         Meiri­hluti þjóð­ar­inn­ar er of ung­ur til að muna eft­ir... 2009:...

Mest lesið undanfarið ár