Maurildi

Maurildi

Ragnar Þór er heimspekingur og kennari. Hans skoðun er sú að nærtækasta leiðin til að bæta samfélagið sé að ala upp betri borgara en hingað til. Borgara sem gera meiri kröfur. Ekki bara til annarra heldur líka sín. Á blogginu er gerð tilraun til að gera slíkar kröfur.
Blekkingarleikur Sambands sveitarfélaga

Blekk­ing­ar­leik­ur Sam­bands sveit­ar­fé­laga

Sam­band sveit­ar­fé­laga hef­ur haf­ið mark­viss­ar að­gerð­ir til að draga úr trú­verð­ug­leika kenn­ara og gild­is krafna þeirra. Sam­band­ið virð­ist hafa greið­an að­gang að sum­um frétta­stof­um sem birta áróð­ur þess nokk­urn­veg­inn á þykkni­formi án nokk­urra til­rauna til grein­ing­ar eða skoð­un­ar. Nú er frétt á Rúv um að ekki halli á kenn­ara í launa­kjör­um. Þeir séu á ná­kvæm­lega rétt­um stað. Vís­að er í gögn...
Gripið í tauma kennaranna

Grip­ið í tauma kenn­ar­anna

Kenn­ar­ar hafa not­ið gríð­ar­legr­ar vel­vild­ar í kjara­bar­áttu sinni síð­ustu daga. Stjórn­end­ur, for­eldr­ar og al­menn­ing­ur hef­ur skiln­ing á stöð­unni og þeim skila­boð­um hef­ur ver­ið kom­ið mjög skýrt á fram­færi við sveit­ar­fé­lög að þau beri ábyrgð á að leysa mál­in.Það er því freist­andi að spyrja sig að því hvert vanda­mál­ið sé. Af hverju er þessi dýr­mæta stétt í svona vond­um mál­um ef...
Það sem læra má af samstöðufundi kennara

Það sem læra má af sam­stöðufundi kenn­ara

Um síð­ustu helgi heim­sótti ég Skaga­fjörð. Þar var hald­in stór náms­stefna kenn­ara sem nota mik­ið tölv­ur og upp­lýs­inga­tækni. Þar voru einnig er­lend­ir gest­ir. Kraft­ur­inn og sam­stað­an leyndi sér ekki. Starfs­ánægj­an ekki held­ur. All­ir hlökk­uðu til að snúa aft­ur í skól­ana sína og reyna nýj­ar hug­mynd­ir. Í gær mætti ég í Há­skóla­bíó ásamt meiri­hluta kenn­ara á Höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Þar héld­um við sam­stöðufund. Þar fann ég aft­ur...

Katarín­us

Einu sinni þótti svo frá­leitt að kon­ur gætu leitt rík­is­stjórn­ir á Ís­landi að eðli­legt tald­ist að nefna þær kven­nefn­um eft­ir leið­tog­um þeirra. Stef­an­ía var rík­is­stjórn und­ir for­ystu Stef­áns Jó­hanns Stef­áns­son­ar. Nú eru tím­ar, til allr­ar lukku, breytt­ir og í dag hefjast til­raun­ir til að mynda rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur. Ef hún verð­ur til ætla ég aldrei að kalla hana ann­að en Katarín­us. Það verð­ur samt...
Hvað er það sem gerði kennara svona reiða?

Hvað er það sem gerði kenn­ara svona reiða?

Fyr­ir áhuga­mann um stjórn­mál get­ur ver­ið dá­lít­ið und­ar­legt að fylgj­ast með glímu­tök­um stjórn­mála­manna í mál­um sem mað­ur þekk­ir vel. Þá verð­ur óein­lægn­in og spuna­mennsk­an svo pín­lega ljós. Sem grunn­skóla­kenn­ari hef ég ver­ið að upp­lifa það síð­ustu daga.  Ef sveit­ar­stjórn­ar­mað­ur er beð­inn um að út­skýra þá þungu undiröldu sem hef­ur orð­ið vart á yf­ir­borð­inu síð­ustu daga hjá grunn­skóla­kenn­ur­um mun  hann segja...

Að eiga ekki séns

Lægstu laun á Ís­landi eru við umönn­un og fræðslu. Það sést á ýmsu. Vin­kona mín er grunn­skóla­kenn­ari. Hún er ein­stæð móð­ir og það er langt síð­an hún gat fram­fleytt fjöl­skyldu sinni á kenn­ara­laun­un­um. Þess vegna vinn­ur hún, eins og ört stækk­andi hóp­ur kenn­ara, auka­vinnu um kvöld og helg­ar – líka við umönn­un. Um helg­ina varð hún fyr­ir al­var­legri lík­ams­árás í auka­vinn­unni....

Fín kosn­inga­úr­slit

Mér sýn­ast úr­slit kosn­ing­anna tölu­vert áfall fyr­ir marga. Ég er ósam­mála. Vissu­lega verð­ur ekki eins auð­velt að mynda rík­is­stjórn og það hefði ver­ið hefðu Lækj­ar­brekku­stjórn­in eða Laug­ar­vatns­stjórn­in náð hrein­um meiri­hluta. Aðra fylk­ing­una vant­aði 6-7% upp á meiri­hluta, hina 9-10%.  Það er rétt að hafa í huga að jafn­vel þótt önn­ur þess­ara fylk­inga hefði feng­ið hrein­an meiri­hluta þá hefði stað­an ver­ið...

Á hrað­braut út í líf­ið: Mennt­un Sjálf­stæð­is­þing­manna

Í ljósi þess ákvað ég að skoða hvort þing­menn Sjálf­stæð­is­flokks­ins lifi al­mennt eft­ir þessu prinsippi.  Ég hef trölla­trú á því að þú skilj­ir ekki eitt­hvað í al­vöru fyrr en þú get­ur út­skýrt það fyr­ir barni. Hér út­skýr­ir Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn m.a.skóla­mál fyr­ir börn­um. Þetta er half mín­úta af fal­legri hug­sjón. Og hálf mín­úta af skíðlog­andi stór­slysi. Snú­ið er út...
Ný færsla: Svör Sjálfstæðisflokks

Ný færsla: Svör Sjálf­stæð­is­flokks

Það ligg­ur í aug­um uppi að laun kenn­ara þurfa að vera með þeim hætti að þau end­ur­spegli bæði mik­il­vægi stétt­ar­inn­ar og laði hæfi­leika­ríkt og fjöl­breytt fólk til starfa.   Hér koma loks svör Sjálf­stæð­is­flokks. Þá hafa svör allra flokka ver­ið birt. Svör­in bár­ust frá Sig­ur­birni Ingi­mund­ar­syni fram­kvæmda­stjóra þing­flokks Sjálf­stæð­is­manna. Skoð­ið eldri svör hér:  Eldri svör: Pírat­ar, Björt fram­tíð, Fram­sókn, VG, 
Grunnskólamál: Svör Samfylkingar

Grunn­skóla­mál: Svör Sam­fylk­ing­ar

[G]runn­skól­inn og mál­efni fatl­aðra hafa ver­ið al­var­lega van­fjár­mögn­uð.  Þá hafa svör borist frá öll­um flokk­um. Hér koma svör Sam­fylk­ing­ar. Svör Sjálf­stæð­is­flokks verða birt á eft­ir. Eins og fram kem­ur hef­ur Sam­fylk­ing­in tölu­verða reynslu af grunn­skóla­mál­um á sveit­ar­stjórn­arstigi og tel­ur að mjög hafi skort upp á fjár­mögn­un þeirra. Svar­ið barst frá Ás­geiri Run­ólfs­syni verk­efna­stjóra hjá Sam­fylk­ing­unni.  Eldri svör: Pírat­ar,...
Grunnskólamál: Viðreisn svarar

Grunn­skóla­mál: Við­reisn svar­ar

Grunn­for­senda nauð­syn­legr­ar ný­lið­un­ar í kenn­ara­stétt og þess að ein­stak­ling­ar sjái fram­tíð­ar­starfs­vett­vang inn­an skóla­kerf­is­ins, er sú að   kjör og starfs­að­stæð­ur kenn­ara séu sam­keppn­is­hæf.  Þá hafa borist svör allra fram­boða sem tal­að var við nema Sam­fylk­ing­ar (vænt­an­leg) og Sjálf­stæð­is­flokks (?). Hér eru svör Við­reisn­ar. At­hygli vek­ur auð­vit­að að Við­reisn úti­lok­ar ekki með öllu beit­ingu laga­setn­ing­ar á mögu­leg verk­föll en á móti koma nokk­uð skýr­ar hug­mynd­ur...
Grunnskólamál: Afdráttarlaus svör Framsóknarflokks

Grunn­skóla­mál: Af­drátt­ar­laus svör Fram­sókn­ar­flokks

Þar er virð­ing og laun kenn­ara í takt við stétt­ir lækna og lög­fræð­inga.  Hér birt­ast svör Fram­sókn­ar­flokks­ins við spurn­ing­um mín­um. Þau koma frá Lilju Dögg Al­freðs­dótt­ur vara­for­manni og odd­vita í Reykja­vík suð­ur. Svör­in eru af­drátt­ar­laus og skýr eins og sjá má. Svör hafa borist frá Vinstri græn­um (ég set þau inn síð­ar í dag). Þau eru einnig...
Grunnskólamál: Svör Bjartrar framtíðar

Grunn­skóla­mál: Svör Bjartr­ar fram­tíð­ar

Leita þarf allra leiða til að stækka og/eða auka við tekju­stofna sveit­ar­fé­laga til að þau geti stað­ið und­ir því að bjóða upp á boð­leg­ar vinnu­að­stæð­ur kenn­ara, mann­sæm­andi laun og búa til náms­að­stæð­ur sem sam­fé­lag­ið get­ur ver­ið stolt af   Mér hafa nú borist svör frá:  Pír­öt­um, Bjartri Fram­tíð og Fram­sókn­ar­flokki (birti næst á eft­ir þess­um). Við­reisn og Sam­fylk­ing hafa boð­að svör. Enn hef­ur ekk­ert heyrst í Sjálf­stæð­is­flokki og Vinstri...
Grunnskólamál: Afdráttarlaus svör Pírata

Grunn­skóla­mál: Af­drátt­ar­laus svör Pírata

Sveita­fé­lög­in eru ekki fjár­hags­lega sjálf­stæð ef þau geta ekki greitt kenn­ur­um laun Við­reisn og Björt fram­tíð hafa þeg­ar boð­að svör við spurn­ing­um mín­um og Pírat­ar hafa sent sín svör. Kann ég þeim þakk­ir fyr­ir. Enn á ég eft­ir að heyra frá Sjálf­stæð­is­flokki, Vg, Sam­fylk­ingu og Fram­sókn. Und­ir svör Pírata skrif­ar Björn Leví Gunn­ars­son sem skip­ar ann­að sæti fram­boðs­lista Pírata...

Mest lesið undanfarið ár