Maurildi

Maurildi

Ragnar Þór er heimspekingur og kennari. Hans skoðun er sú að nærtækasta leiðin til að bæta samfélagið sé að ala upp betri borgara en hingað til. Borgara sem gera meiri kröfur. Ekki bara til annarra heldur líka sín. Á blogginu er gerð tilraun til að gera slíkar kröfur.
Misrétti gegn stúlkum í skólakerfinu

Mis­rétti gegn stúlk­um í skóla­kerf­inu

Ism­ar eru vafa­söm fyr­ir­bæri. All­ir ism­ar. Ég und­ir­skil þar hvorki húm­an­isma né femín­isma; kapí­tal­isma né sósí­al­isma. Ism­ar eru manns­hug­an­um skæð­ir vegna þess að þeir smellpassa við hina frum­stæðu þörf okk­ar fyr­ir röð og reglu. Þörf­ina sem bjó til guð. Þörf­ina sem leit­ast við að ein­falda heim­inn – og er upp­spretta margs þess besta, og versta, í menn­ing­unni. Ég tek sér­stak­an...
Versló vill samræmdu prófin sín aftur

Versló vill sam­ræmdu próf­in sín aft­ur

Fæst fólk er því mið­ur með­vit­að um átakalín­ur í ís­lensk­um mennta­mál­um. Menn taka skóla­kerf­inu sem gefn­um hlut og hafa ann­að hvort þá skoð­un að allt sé í himna lagi eða að allt sé í kalda kol­um. Raun­in er sú að al­þjóð­leg­ar stefn­ur og straum­ar leika um ís­lenskt sam­fé­lag að þessu leyti sem öðru. Setu­lið skóla­kerf­is­ins Þeg­ar skóla­stjóri Versló kem­ur fram...
Þjóð á nippi byltingar

Þjóð á nippi bylt­ing­ar

Geir­vörtu­bylt­ing­in sner­ist í kjarna sín­um ekki um það hvort brjóst væru kyn­færi. Hún sner­ist um skömm, sekt­ar­kennd og sam­taka­mátt. Eft­ir­skjálft­ar hafa síð­an geng­ið yf­ir. Að­al­lega á sam­skiptamiðl­um. Sex­dags­leik­inn og kon­ur tala eru dæmi um það. Og það var ein­stak­lega fal­legt þeg­ar fólk skipti út and­lits­mynd­um á Face­book fyr­ir sam­stöðu­tákn með fórn­ar­lömb­um kyn­ferð­isof­beld­is. Mót­mæli eða gagn­rýni á uppá­tæk­in hafa ver­ið veiklu­leg....
Rof milli skynjunar og veruleika í Reykjavík

Rof milli skynj­un­ar og veru­leika í Reykja­vík

Sig­urð­ur Bessa­son, formað­ur Efl­ing­ar, vapp­aði fram á völl­inn í mars og sak­aði hið op­in­bera um að ganga gegn kjara­mála­stefnu á al­menn­um vinnu­mark­aði. Hann tal­aði sér­stak­lega um kenn­ara og hinar gríð­ar­háu launa­hækk­an­ir sem þeir hefðu feng­ið. Nú væri eðli­legt að fara fram á svip­að­ar hækk­an­ir fyr­ir aðra. Skoð­um hinar miklu launa­hækk­an­ir kenn­ara að­eins nán­ar. Ít­rek­að hef­ur því ver­ið hald­ið fram að...
Alþingi í upplausn – hugleiðingar eftir lestur pistils

Al­þingi í upp­lausn – hug­leið­ing­ar eft­ir lest­ur pist­ils

Ás­geir Berg skrif­ar skín­andi pist­il á Kjarn­ann um ástæðu þess að allt er í upp­lausn á Al­þingi. Ein af nið­ur­stöð­um pist­ils­ins er sú að vandi þings­ins verði ekki leyst­ur með því einu að kjósa inn ann­að (betra) fólk en sit­ur þar nú. Vand­inn sé kerf­is­læg­ur. Þing­menn hafi hags­muni af stöð­ug­um skær­um og þeim sé refs­að sem rétti fram sátt­ar­hönd....
Fimm ástæður þess að Júróvisjón er í andaslitrunum

Fimm ástæð­ur þess að Júróvi­sjón er í anda­slitr­un­um

Evr­ópska söngv­akeppn­in hef­ur lík­lega aldrei ver­ið betri – en hún hef­ur held­ur aldrei ver­ið jafn aug­ljós­lega við dauð­ans dyr. 1. Keppn­in er of löng. Keppn­in í ár byrj­aði vel. Fyrstu lög­in voru nokk­uð góð. Þeg­ar um þriðj­ung­ur var lið­inn af henni komu nokk­ur mjög sterk lög í röð (Nor­eg­ur, Sví­þjóð, Kýp­ur, Ástr­al­ía, Belg­ía, Aust­ur­ríki) en eft­ir það fjölg­aði lög­um sem...
„Unglingauppreisn“ bæld niður í Ljónsborg

„Ung­linga­upp­reisn“ bæld nið­ur í Ljóns­borg

Singa­púr er merki­legt ríki. Í ár hef­ur það ver­ið sjálf­stætt í ná­kvæm­lega hálfa öld. Á þess­ari hálfu öld hef­ur það kom­ist í fremstu röð ríkja. Hvergi er hærra hlut­fall auðjöfra. Ung­barnadauði er sá lægsti í heim­in­um og mennta­kerf­ið í toppklassa. Singa­púr er borg­ríki. Nafn­ið þýð­ir bók­staf­lega „Ljóns­borg“, sem er nokk­uð skond­ið því eng­in ljón eru í þess­um heims­hluta. Svo virð­ist...
Opinberar aftökur í nýjum búningi

Op­in­ber­ar af­tök­ur í nýj­um bún­ingi

Tutt­ug­asta og sjötta maí 1868 fór fram síð­asta op­in­bera af­tak­an í Bretlandi. Þá var norð­ur-írsk­ur að­skiln­að­ar­sinni hengd­ur fyr­ir mis­heppn­aða til­raun til að frelsa fé­laga sína úr haldi. Hjól­böru­sprengja hafði kostað 12 veg­far­end­ur líf­ið við fang­elsi í London. Um tvöþús­und áhorf­end­ur voru við­stadd­ir af­tök­una. Þeir gerðu hróp að hinum dauða­dæmda manni og sungu Rule Britt­ania þeg­ar hann féll gegn­um op­ið á...
Hver á upplýsingarnar um barnið þitt?

Hver á upp­lýs­ing­arn­ar um barn­ið þitt?

Til að hægt sé að mark­aðsvæða mennta­kerfi þarf að búa til ein­falt mæli­kerfi um ár­ang­ur. Ein leið er sú að taka upp ávís­an­ir og leyfa for­eldr­um að velja skóla fyr­ir börn­in. Þá eru „bestu“ skól­arn­ir um leið þeir eft­ir­sótt­ustu. Önn­ur leið er að búa til sam­ræmda gæða­mæla (yf­ir­leitt sam­ræmd próf). Mæl­arn­ir segja þá til um gæð­in. Í stefnu­mörk­un fyr­ir mennt­un...

Mest lesið undanfarið ár