Maurildi

Maurildi

Ragnar Þór er heimspekingur og kennari. Hans skoðun er sú að nærtækasta leiðin til að bæta samfélagið sé að ala upp betri borgara en hingað til. Borgara sem gera meiri kröfur. Ekki bara til annarra heldur líka sín. Á blogginu er gerð tilraun til að gera slíkar kröfur.

Að standa upp til varn­ar maga­bol­um

Ég skil ekki skóla­stjóra Há­teigs­skóla. Hrein­lega átta mig ekki á tíðni­lengd­inni sem hann er á. Og ef það er rétt að að­stoð­ar­skóla­stjór­inn hans hafi í raun og veru sagt nem­end­um að skól­inn teldi eðli­leg­ast að neyða ósið­prúð­ar ung­lings­stúlk­ur í víða, svarta boli þá er ein­hver djúp­stæð mein­semd í því hvernig stjórn skól­ans kem­ur fram við nem­end­ur – og ein­hver hroða­leg...

Mann­rétt­indi í Reykja­vík

Nú hef­ur borg­ar­meiri­hlut­inn dreg­ið til baka ákvörð­un um að borg­in snið­gangi ísra­elsk­ar vör­ur í mót­mæla­skyni við of­beldi gegn Palestíu­mönn­um. Mál­ið er auð­vit­að stór­kost­lega vand­ræða­legt á all­an hátt. Þrenns­kon­ar rök hafa ver­ið til­færð sem ástæða sinna­skipta: 1. Að til­lag­an hafi aldrei átt að skaprauna Gyð­ing­um svona en ekki hafi gef­ist rými til að út­færa hana bet­ur. 2. Að það að halda...

Hvað merk­ir A?

Í vor út­skrif­ast grunn­skóla­nem­end­ur með bók­stafa­ein­kunn­ir í stað talna. Þrátt fyr­ir að skóla­kerf­ið hafi haft nokk­ur miss­eri til að und­ir­búa breyt­ing­una er af­ar óljóst með hvaða hætti hún verð­ur fram­kvæmd. Fyr­ir ut­an ým­is praktísk at­riði er alls ekki ljóst fyr­ir hvað til­tekn­ir bók­staf­ir standa. Það er erfitt að segja fyr­ir hvað A stend­ur. Sumpart er þetta alls ekki nýr vandi...

Glæpa­laust sam­fé­lag er ófrjálst sam­fé­lag

Ímynd­um okk­ur sam­fé­lag þar sem ekki eru til nein­ar myll­ur. Þar eru hvorki vind­myll­ur né vatns­myll­ur. Myllu­stein­ar eru ekki einu sinni til í ór­um sof­andi fólks. Samt sem áð­ur lif­ir fólk­ið á brauði. Í stað þess að merja hveit­ið á milli myllu­steina nota íbú­arn­ir þá óskil­virku að­ferð að berja fræ­in með kylf­um á hörðu yf­ir­borði. Kylf­urn­ar eru öll­um al­menn­ingi að­gengi­leg­ar...

Hvað hald­iði?

Hvað hald­iði að mörg­um banka­úti­bú­um hafi ver­ið lok­að vegna þess hve starfs­fólk­ið var lé­legt í hug­ar­reikn­ingi? Hvað hald­iði að mörg­um póst­hús­um hafi ver­ið skellt í lás vegna þess að bréf­ber­ar áttu í erf­ið­leik­um með utaná­skrift? Hvað hald­iði að marg­ar sól­baðs­stof­ur hafi far­ið á haus­inn vegna þess að eig­end­urn­ir kunnu ekki að fylla út pönt­un­ar­form fyr­ir per­ur? Hvað hald­iði að marg­ar...

Eiga all­ir sinn Lax­ness?

Þessa dag­ana ríð­ur mennta­mála­ráð­herra um hér­uð með tvo fylg­i­sveina. Ann­ar kynn­ir ráð­herr­ann á svið, hinn lýk­ur sam­kom­un­um með söng. Til­gang­ur­inn er að láta sveit­ar­stjórn­ir alls lands­ins skrifa und­ir eið um að fram­fylgja stefnu ráð­herr­ans í mennta­mál­um. Þeir sem skrifa und­ir fá hlut­deild í digr­um silf­ur­sjóði sem ráð­herr­ann hef­ur nurl­að sam­an til þess arna. Það er auð­vit­að eitt­hvað skáld­legt við svona...

Stjórn­mála­menn missa tök­in á Reykja­vík og sjálf­um sér

Í grund­vall­ar­at­rið­um er ég sam­mála Björk Vil­helms­dótt­ur um það að lært hjálp­ar­leysi sé óþol­andi ástand. Ég er að vísu hjart­an­lega ósam­mála henni um að það sé hlut­verk stuðn­ings­að­ila að „sparka í rass­inn“ á fólki sem bú­ið er að gef­ast upp. Mér finnst svona tal ósköp inn­an­tóm­ur töffara­skap­ur. Það er mun­ur á því að tala hreint út og af yf­ir­læti; og...

Það svelt­ur eng­inn sem fær kál­böggla

Skútustað­ar­hrepp­ur, Borg­ar­byggð, Reykja­vík­ur­borg, Mos­fells­bær, Hafn­ar­fjörð­ur, Breið­dals­hrepp­ur og Reykja­nes­bær eru nú um mund­ir ósjálf­bær sveit­ar­fé­lög. Þau ráða ekki við skuld­bind­ing­ar sín­ar. Ár­borg, Norð­ur­þing, Kópa­vog­ur og fleiri sveit­ar­fé­lög ættu að standa und­ir sér en eru við­kvæm vegna mik­illa skulda. Á milli ár­anna 2013 og 2014 versn­aði rekst­ur sveit­ar­fé­laga tölu­vert. Í fyrra stóðu 77% þeirra und­ir rekstri sín­um sam­an­bor­ið við 88% ár­ið á...

Byrj­ar skól­inn hjá barn­inu þínu eft­ir helgi eða ekki?

Ein­hver spennu­þrungn­asta helgi seinni tíma er runn­in upp í mál­efn­um grunn­skól­anna. Það er hreint ekk­ert ör­uggt að skól­arn­ir geti all­ir byrj­að í næstu viku eins og til stend­ur. Mál­ið varð­ar eft­ir­skjálfta af síð­ustu kjara­samn­ing­um kenn­ara. Eins og stað­an er núna virð­ast sveit­ar­fé­lög­in og sum­ir hóp­ar kenn­ara hafa stillt sér upp í þrá­tefli. Það sem kannski er um­hugs­un­ar­verð­ast af öllu er...

Van­trú, Bjarni og Guðni

Guðni Elís­son birti einu sinni grein um fé­lags­skap­inn Van­trú. Grein­in hét „Brit­ney fokkíng Spe­ars“. Hún hnit­að­ist að mestu um gagn­rýni Ás­geirs Bergs Matth­ías­son­ar á notk­un sam­heng­is­lausr­ar upp­taln­ing­ar á meintu ljótu orð­færi Van­trú­ar­manna í um­ræðu og kennslu um fé­lags­skap­inn. Mál­ið er þetta: Van­trú­ar­menn hafa sum­ir hald­ið því fram að Bjarni Rand­ver Sig­ur­vins­son hafi óeðli­leg­an mik­inn áhuga á því hvort og...

Þagn­ar­skylda og þögg­un

Lög­reglu­stjór­inn í Vest­manna­eyj­um bein­ir því til þeirra sem starfa við Þjóð­há­tíð að veita blaða­mönn­um ekki upp­lýs­ing­ar um kyn­ferð­is­brot á há­tíð­inni. Marg­ir telja það til marks um þögg­un. Aðr­ir telja að hér sé ver­ið að árétta aug­ljósa þagn­ar­skyldu – auk þess sem það sé erfitt að sjá hvernig um­fjöll­un um kyn­ferð­is­brot gagn­ist fórn­ar­lömb­un­um. Það auki á álag­ið frek­ar en hitt að...
Vídeóleiguveldi á brauðfótum

Víd­eó­leigu­veldi á brauð­fót­um

Frá 22. apríl til 2. maí 2004 háði rit­stjórn Frétta­blaðs­ins styrj­öld við Dav­íð Odds­son. Til­efn­ið voru vænt­an­leg lög um eign­ar­hald á fjöl­miðl­um. Af­staða Frétta­blaðs­ins var sú að hér væri ver­ið að ráð­ast á eig­end­ur blaðs­ins. Slíkt væri þögg­un og valdníðs­la. Dav­íð væri að reyna að þagga nið­ur í þeim sem hon­um væru ekki hlið­holl­ir.​ Með ör­fá­um und­an­tekn­ing­um var mál­ið fyrsta...
Vefþjóðviljinn og þjóðareignir

Vef­þjóð­vilj­inn og þjóð­ar­eign­ir

Morg­un­blað­ið birt­ir með nokk­urri vel­þókn­un hluta af pistli úr Vef­þjóð­vilj­an­um um það að kraf­an um þjóð­ar­eign á auð­lind­um sé rugl­umbull. Þjóð­ir geti ekki átt nein­ar eign­ir, ekki einu sinni eld­spýtu­stokka. Án þess að það komi fram í pistl­un­um er hér ver­ið að enduróma gamla um­ræðu sem á ræt­ur að rekja til starfa Auð­linda­nefnd­ar fyr­ir síð­ustu alda­mót. Þá skrif­uðu lög­fræð­ing­arn­ir...
Spegill þjóðar

Speg­ill þjóð­ar

Í dag, 10. júlí ár­ið 2015, opn­aði Lands­bóka­safn­ið fyr­ir að­gang að hinu for­boðna tölu­blaði Speg­ils­ins frá ár­inu 1983. Tölu­blað­ið hef­ur ver­ið óað­gengi­legt lengst af þeim tíma (fyr­ir ut­an að nokk­ur síð­ustu ár hef­ur ver­ið hægt að sækja það á vef Van­trú­ar). Ástæða rit­skoð­un­ar­inn­ar á sín­um tíma var guðlast. Úlf­ar Þor­móðs­son rit­stjóri Speg­ils­ins sagði frá því í við­tali...
Sælir eru einfaldir

Sæl­ir eru ein­fald­ir

Eitt af ein­kenn­um mann­skepn­unn­ar er að henni finnst best að díla við heim­inn á sem við­ráð­an­leg­ast­an og ein­fald­ast­an hátt. Þar gegn­ir lyk­il­hlut­verki sú til­hneig­ing að of­ur­ein­falda fé­lags­leg­ar og sið­ferði­leg­ar að­stæð­ur. Það er auð­veld­ara að taka af­stöðu eða ákvörð­un þeg­ar mál­in eru borð­leggj­andi. Það er að sama skapi hættu­legt; heim­ur­inn er flók­inn. Sál­fræð­in hef­ur varp­að áhuga­verðu ljósi á þessa til­hneig­ingu. Hún...

Mest lesið undanfarið ár