Maurildi

Maurildi

Ragnar Þór er heimspekingur og kennari. Hans skoðun er sú að nærtækasta leiðin til að bæta samfélagið sé að ala upp betri borgara en hingað til. Borgara sem gera meiri kröfur. Ekki bara til annarra heldur líka sín. Á blogginu er gerð tilraun til að gera slíkar kröfur.

Við þurf­um ekki veik­ari Sjálf­stæð­is­flokk held­ur betri.

Ég hef séð ýmsa fagna því að Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn sé kom­inn und­ir fimmt­ungs­fylgi í skoð­ana­könn­un­um. Ég á erfitt með að sjá að það sé sér­stakt fagn­að­ar­efni. Þvert á móti virð­ist sí­fellt lík­legra að til­finn­an­leg­ur skort­ur flokks­ins á end­ur­nýj­un lífdaga geti orð­ið ís­lensk­um stjórn­mál­um og ís­lensku sam­fé­lagi til mik­ils skaða. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn þarf að fara í upp­gjör. Upp­gjör við sjálf­an sig – og...

Ráð­lagð­ur dagskammt­ur af gæsku

Mann­eskj­an er harð­gerð skepna. Hún get­ur að­lag­ast næst­um hverju sem er. Það hef­ur enda ekki ver­ið nein van­þörf á því í gegn­um tíð­ina. Þau skil­yrði sem nátt­úr­an og menn sjálf­ir hafa bú­ið sér frá ör­ófi alda eru svo fjöl­breytt að erfða­kjarn­sýr­ur okk­ar hafa ver­ið strengd­ar til hins ítr­asta til að tryggja vöxt og við­gang. Unn­ur Jök­uls­dótt­ir seg­ir til dæm­is frá...

Áhyggj­ur hugs­andi fólks

Í dag sá ég mynd af sposk­um, mið­aldra manni í leð­ur­stól. Ann­ar hand­legg­ur­inn ligg­ur leti­lega á sætis­armi. Hinn svíf­ur ör­lít­ið úr fókus fyr­ir fram­an bringu­bein­ið. Lóf­inn vís­ar upp, þum­all­inn er sperrt­ur. Það er aug­sýni­lega ver­ið að leggja áherslu á eitt­hvað. Fyr­ir of­an mynd­ina, risa­stór fyr­ir­sögn: „Allt hugs­andi fólk ætti að hafa áhyggj­ur.“ Und­ir mynd­inni úr­drátt­ur úr ræðu eft­ir mann­inn. Mennta­mála­ráð­herr­ann...
Bangsinn er tákn dauðans

Bangs­inn er tákn dauð­ans

Það er hefð á Vest­ur­lönd­um að setja tusku­dýr við graf­ir dá­inna barna. Það eru meira að segja til leg­stein­ar með steypt­um böngs­um úr bronsi eða leir. Það er þess vegna dap­ur­legt að flótta­börn skuli oft vera hrak­inn á gadd­inn með ekk­ert nema bangsa, of­ur­lít­ið tákn um kær­leik, und­ir hand­leggn­um. Sumstað­ar á meg­in­landi Evr­ópu læt­ur lög­regl­an þenn­an sið fara í taug­arn­ar...

Blindi með­lim­ur SALEK-hóps­ins

Þeir fá­heyrðu at­burð­ir gerð­ust á dög­un­um að formað­ur KÍ sýndi að í hon­um blund­ar skap. Það er í sjálfu sér ágætt. Það sem ergði hann var þessi pist­ill hér. Nán­ar til­tek­ið þessi efn­is­grein hér: „Samn­ing­ur­inn var all­ur reist­ur á brauð­fót­um. Brauð­fót­um sem kenn­ara­for­yst­an vissi af en hélt leynd­um fyr­ir kenn­ur­um.“ Það sem formað­ur­inn vill meina er...

Smá­blóm með titrandi tár

Stund­um held ég að þjóð­skáld­ið úr Þorska­firði hafi hitt nagl­ann á höf­uð­ið þeg­ar hann tróð smá­blómi með titrandi tár inn í Lof­söng­inn. Fátt lýs­ir þjóð­inni bet­ur. Við er­um ótta­leg­ur ræf­ill í stóra sam­hengi hlut­anna. Stund­um snot­ur en oft­ar heift­úð­ug og mein­göll­uð. Síð­ustu daga hef­ur a.m.k. í tvígang spil­ast ob­bo­lít­il sena þar sem við af­hjúp­um smæð okk­ar og titrandi til­finn­inga­hita. Byrj­um...

SALEK – Kenn­ar­ar sitja uppi með Svarta-Pét­ur

Ár­ið 2002 voru gerð­ir „tíma­móta­samn­ing­ar“ sem for­ysta kenn­ara þá sagði að væru ein­stak­lega góð­ir. Þar voru kjara­samn­ing­ar ein­fald­að­ir og laun, að sögn, hækk­uð stór­kost­lega. Tveim­ur ár­um seinna stóð ekk­ert eft­ir. Laun­in voru aft­ur orð­in hörmu­leg, ein­föld­un­in reynd­ist fyrst og fremst hafa ver­ið af­sal rétt­inda – og kenn­ar­ar fyllt­ust bræði og ör­vænt­ingu; þeir ruku í blóð­ugt verk­fall. Því lauk með laga­setn­ingu...

Upp­finn­inga­mað­ur­inn og dauði í stjórn­mál­um

Með­al upp­á­halds­bóka minna er Stikl­að á stóru um næst­um allt eft­ir Bill Bry­son. Hana ættu all­ir að lesa. Hún eyk­ur skiln­ings manns á – og með­vit­und um – heim­inn sem við bú­um í. Ég reyni að lesa hana á hverju ári. Um helg­ina las ég einn eft­ir­lætiskafl­ann minn: Um ban­eitr­aða upp­finn­inga­mann­inn Tóm­as Midgley. Tóm­as þessi þyk­ir stór­merk­ur efna­fræð­ing­ur. Hann...

Drep­sótt­ar­þjóð­in

Drep­sótt­ir, lík­am­leg­ar og and­leg­ar, eru ein­hvern­veg­inn sí­fellt vof­andi yf­ir okk­ur þrátt fyr­ir djúpa legu þjóð­ar­inn­ar í hæg­ind­um nú­tím­ans. Þær lík­amn­ast í allra handa upp­vakn­ing­um í af­þrey­ing­ar­efni og eru átaka­flöt­ur milli okk­ar og hinna sem telja að þeir sem drekki njóla þurfi ekki bólu­setn­ing­ar. Hvergi finnst meiri drep­sótt­ar­þjóð en Ís­lend­ing­ar. Saga okk­ar er saga drep­sótta. And­leg­ar og ver­ald­leg­ar sótt­kveikj­ur hafa dreg­ið...
Íslensk stjórnmál eru léleg

Ís­lensk stjórn­mál eru lé­leg

Við, póli­tísk­ir nör­d­ar, hlökk­um auð­vit­að til þeg­ar nýja heim­ild­ar­mynd­in um Jó­hönnu verð­ur frum­sýnd. Ég verð samt að við­ur­kenna að ég ber of­ur­lít­inn kvíð­boga í brjósti fyr­ir áhorf­inu. Og það af ástæðu sem í raun er svo smá­skít­leg að ég skamm­ast mín of­ur­lít­ið fyr­ir það. En ég er ekki tabú svo ég ætla að gang­ast við því að það sem trufl­ar...

Semj­ið við skóla­stjóra strax!

Fyr­ir þónokkr­um ár­um var ákveð­ið að Ís­land þyrfti að horf­ast í augu við þá stað­reynd að skóla­kerfi lands­ins var, eins og skóla­kerfi mjög margra landa, að verða úr­elt. Ákveð­ið var að grípa til rót­tækra að­gerða að er­lendri fyr­ir­mynd. Styrkja átti fag­leg­an grunn kenn­ara með lengra kenn­ara­námi, ný nám­skrá tryggði sveigj­an­leika til að hægt væri að skapa skól­ana upp á nýtt...

Mest lesið undanfarið ár