Maurildi

Maurildi

Ragnar Þór er heimspekingur og kennari. Hans skoðun er sú að nærtækasta leiðin til að bæta samfélagið sé að ala upp betri borgara en hingað til. Borgara sem gera meiri kröfur. Ekki bara til annarra heldur líka sín. Á blogginu er gerð tilraun til að gera slíkar kröfur.
Súkkulaðicaca í stjórnmálaflórnum við Austurvöll

Súkkulaðicaca í stjórn­mála­flórn­um við Aust­ur­völl

Nú­ver­andi stjórn­völd eru hægt en ör­ugg­lega að drag­ast inn í sömu sjálf­heldu og síð­asta rík­is­stjórn. Í fyrsta lagi er vax­andi gremja inn­an stjórn­ar­flokk­anna með að þeir njóti ekki sann­mæl­is fyr­ir það sem þeir telja sín mestu af­rek og stærstu grund­vall­ar­mál. „Stóra leið­rétt­ing­in“ er bú­in, far­in og skildi lít­ið eft­ir sig. Eng­ar vin­sæld­ir spruttu af þeim fræj­um. Síð­asta rík­is­stjórn átti sér...
Kyssið glaða, ríka, svarta rassinn minn!

Kyss­ið glaða, ríka, svarta rass­inn minn!

Ár­ið 1977 fór allt á ann­an end­ann í Banda­ríkj­un­um eft­ir að sýsla á sunn­an­verð­um Flórída­skaga bætti því í mann­rétt­inda­regl­ur sín­ar að bann­að væri að neita fólki um hús­næði, vinnu eða þjón­ustu á grund­velli kyn­hneigð­ar. Fram að því hafði ver­ið fylli­lega ásætt­an­legt að segja homm­um og lesb­í­um upp leigu eða vinnu. Fyrr­ver­andi dæg­ur­laga­söng­kona frá Okla­hóma reis upp á aft­ur­fæt­urna og tók...
Við drepum okkur ekki fram úr þessum vanda

Við drep­um okk­ur ekki fram úr þess­um vanda

Nú um mund­ir drukkna álíka marg­ir á Mið­jarð­ar­hafi á hverj­um degi og dóu úr ebólu með­an far­ald­ur­inn stóð sem hæst. Það á ekki að þurfa að taka það fram en fólk­ið legg­ur ekki í hásk­ann af gamni sínu. Ástand­ið í ríkj­um eins og Er­itr­eu og Sýr­landi er löngu orð­ið þannig að ör­vænt­inga­full­ar til­raun­ir til flótta eru ekki að­eins skilj­an­leg­ar –...
Fyrirtæki sem borga illa eiga að stíga þetta skref...

Fyr­ir­tæki sem borga illa eiga að stíga þetta skref...

Fyr­ir kenn­ara hafa síð­ustu vik­ur og mán­uð­ir ver­ið kunn­ug­legt stef. Þar til ný­lega hafði eng­in starfs­stétt á Ís­landi far­ið í verk­fall á þess­ari öld nema kenn­ar­ar. Að vísu var þessi rúmi ára­tug­ur af friði keypt­ur að mestu með ofsa­feng­inni lána­bólu og hruni í kjöl­far­ið – en frið­ur var það samt. Nú er frið­ur­inn úti. En af hverju var ekki frið­ur...
Heimsins besta hugmyndafræði gegn heimsins versta óvini

Heims­ins besta hug­mynda­fræði gegn heims­ins versta óvini

Ný­lega yf­ir­gaf enn einn fés­bók­arvin­ur minn Fjöl­miðlanör­da­hóp­inn með þeim orð­um að um­ræð­an þar væri óþol­andi. Sem hún vissu­lega er. Sjálf­um finnst mér hóp­ur­inn áhuga­verð birt­ing­ar­mynd af því hvernig lýð­ræð­ið virk­ar – eða virk­ar alls ekki. Flest­ar um­ræð­urn­ar hlaupa í kekki og jafn­vel heift­úð­ug átök. Stjórn­end­ur reyna að koma bönd­um á bull­ið, fyrst með því að af­marka um­ræðu­efn­in en einnig...
Það er pírati í smurolíunni minni

Það er pírati í smurol­í­unni minni

Upp úr 1960 átti sér stað heil­mik­ið upp­gjör við voða­verk nas­ista. Hápunkt­in­um var náð þeg­ar gyð­ing­ar hand­söm­uðu Ad­olf Eichm­an og rétt­uðu yf­ir hon­um í Ísra­el. Rétt­ar­höld­in urðu ung­um, banda­rísk­um vís­inda­manni inn­blást­ur að einni al­ræmd­ustu sál­fræðitilraun allra tíma. Hann hét Stanley Mil­gram. Sum­ir töldu ekki úti­lok­að að Þjóð­verj­ar yrðu alltaf ógn við heims­frið­inn. Það gæti ekki ver­ið hend­ing að ein og...

Mest lesið undanfarið ár