Þessi færsla er meira en 9 ára gömul.
Trúarsýn klerksins

Séra Örn Bárður Jónsson er að mörgu leyti skynsamur maður. Lenti í leiðindi út í Davíð ritstjóra út af smásögu en var virkur í Stjórnlagaráði.
Lenti aftur í vandræðum út af frekar ókristilegri teikningu en baðst afsökunar.
Nú er hann líklegast aftur í vandræðum, nú vegna myndar og spurningar um trúarlegri stöðu Evrópu.
Má alveg lesa út úr vangaveltum hans að búrkur og Múhameð verði ráðandi eftir 35 ár. Væntanlega vegna "innrásar" frá arabíska heiminum.
Spurning Arnar vekur aðra: Er hann á móti móttöku flóttamanna?
Annað hvort skýrir hann þetta betur - eða biðst afsökunar, aftur.
Athugasemdir