Þessi færsla er meira en 9 ára gömul.
Thrumptröllin eru víða

Varla líður sá dagur að ekki komi sérkennilegar yfirlýsingar frá Donald Thrump, þeim sama sem leiðir forsetakapphlaupið hjá Republikönum í Bandaríkjunum.
Thrump á sér viðhlæjendur víða, jafnvel hér á landi.
Þeir nota svipaða tækni. Finna sér skotskífu og skotmark. Einfalda hlutina og gefa ýmislegt í skyn sem má túlka á marga vegu.
Búa til spuna og hálfsannleik, búa til eftirvæntingu hvað gerist næst.
Staðsetja sig þannig að þeir sýnast valdameiri, fylla tómarúm valda.
Hafa eina skoðun í dag, aðra á morgun.
Mynd af Machivelli á náttborðinu.
Kannist þið við íslensku útgáfuna?
Athugasemdir