Þessi færsla er meira en 9 ára gömul.
Stjórnarskrá: Nýjar tillögur fæddar andvana

Þrátt fyrir að Stjórnlagaráð hafi lagt fram fullgerða stjórnarskrá og kjósendur lagt blessun sína á drögin, er ný stjórnarskrárnefnd að leggja fram eitt A-4 blað um breytingar.
Það sem út er lekið er með öllu óásættanlegt og skynsamara að fara eftir tillögum Pírata þó það fresti málinu um tvö ár.
Annað eins hefur þjóðin beðið.
Nýju tillögurnar eru andvana fæddar.
Athugasemdir