Þessi færsla er meira en 9 ára gömul.

Órói fyrir landsfund

Órói fyrir landsfund

Heyrst hefur að fólk innan Sjálfstæðisflokksins sé farið að ræða um málefni landsfundar Sjálfstæðisflokksins, sem haldinn er í haust. Sérlega stöðu kvenna og forystu flokksins. Fast er skorað á Ólöfu Nordal að gefa kost á sér til varaformanns, jafnvel formanns flokksins. Staða ríkisstjórnarinnar sem hugnast ekki mörgum flokksmönnum, vilja áhrif og yfirbragð síns flokks sterkara.

Sem sagt, bakhnífasettið brýnt.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni