Þessi færsla er meira en 9 ára gömul.
Heiða Kristín formaður BF?

Heiða Kristín Helgadóttir fyrrverandi framkvæmdastjóri Bjartar framtíðar gaf það sterklega til kynna að henni hugnaðist að taka við formannskefli flokksins.
Aðspurð taldi hún núverandi formaður hefði fengið gott tækifæri til að sanna sig og 4% fylgi alvarleg staða.
Hún vildi samt "ekki troðast til forystu" en myndi íhuga stöðuna ef skorað yrði á hana.
Athugasemdir