Þessi færsla er meira en 9 ára gömul.

Fjölmenning í stóra eplinu

Fjölmenning í stóra eplinu

Það er hressandi að tala við leigubílstjóra í New York. Þeir hafa skoðanir og fylgjast greinilega með alþjóðastjórnmálum. All margir eru frá Mið-Afríku og allir vissu eitthvað um Ísland. Einn minnti mig á að tvisvar hefði flugumferð stöðvast á Atlantshafi, ellefta september og þegar Eyjafjallajökull gaus. Annar vissi um þvinganir Rússa gagnvart Íslandi höfðu skollið á og sá þriðji vissi að vel væri tekið á móti innflytjendum. 

Borgin hér iðar af kraumandi mannlífi og fjölmenningu. 

Íslenskir fordæmendur þyrftu að kynnast slíku samlífi.

 

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni