Þessi færsla er meira en 9 ára gömul.

Á Hanna Birna sjens?

Á Hanna Birna sjens?

Nú tæplega tveimur mánuðum fyrir landsfund Sjálfstæðisflokksins er ljóst að tekist verður á um varaformannsembætti flokksins. Það mun ekki þykja góðar tvíbökur að Hanna Birna Kristjánsdóttir verði sjálfkjörinn. Landsfundur flokksins hefur það yfirbragð að þar getur hvesst sérlega ef grasrót flokksins er óánægð. Í viðtölum við flokksmenn kemur fram að það væri dauðadómur ef klappa þurfti fyrir formannsparinu Bjarna og Hönnu Birnu í lok landsfundar. 

Margir flokksmenn sérlega meðal sjálfstæðiskvenna þrýsta nú á Ólöfu Nordal að taka slaginn. Innan flokks hefur formaðurinn Bjarni sagt að hann geti unnið með þeim báðum, það sé landsfundar að ráða. 

Það gefur Ólöfu byr.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni