Aðili

Vilhjálmur Egilsson

Greinar

Ferðamenn fá fullt aðgengi að laugasvæði á meðan fjölskyldum á flótta er haldið fjarri
Fréttir

Ferða­menn fá fullt að­gengi að lauga­svæði á með­an fjöl­skyld­um á flótta er hald­ið fjarri

Gest­ir á Hót­el Bif­röst hafa að­gang að vað­laug, gufu­baði, heit­um potti og lík­ams­rækt ólíkt fjöl­skyldu­fólki úr röð­um hæl­is­leit­enda sem feng­ið hafa inni á svæð­inu. Vil­hjálm­ur Eg­ils­son, rektor Há­skól­ans á Bif­röst, við­ur­kenn­ir mis­mun­un en seg­ir hana byggða á „við­skipta­leg­um for­send­um.“ Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or við skól­ann, vill veita hinum nýju íbú­um fullt að­gengi.
Hælisleitendum einungis mismunað á viðskiptalegum forsendum, segir rektor
Fréttir

Hæl­is­leit­end­um ein­ung­is mis­mun­að á við­skipta­leg­um for­send­um, seg­ir rektor

Hæl­is­leit­end­ur sem fá út­hlut­að hús­næði hjá Há­skól­an­um á Bif­röst munu hvorki hafa að­gang að heit­um pott­um né lík­ams­rækt ólíkt öðr­um íbú­um svæð­is­ins. Vil­hjálm­ur Eg­ils­son, rektor Há­skól­ans á Bif­röst, seg­ir ákvörð­un­ina byggja á við­skipta­leg­um for­send­um. Fjár­hag­ur skól­ans bjóði ekki upp á ann­að en ítr­asta að­hald í fjár­mál­um.
Fasteignir Háskólans á Bifröst auglýstar á nauðungaruppboði vegna skulda
FréttirHáskólamál

Fast­eign­ir Há­skól­ans á Bif­röst aug­lýst­ar á nauð­ung­ar­upp­boði vegna skulda

Sýslu­mað­ur­inn á Akra­nesi aug­lýsti fast­eign­ir á Bif­röst á nauð­ung­ar­sölu út af skuld­um við Orku­veitu Reykja­vík­ur. Skuld­ir um­fram eign­ir voru rúm­ar 700 millj­ón­ir króna. Vil­hjálm­ur Eg­ils­son rektor seg­ir ljóst að af­skrifa þurfi skuld­ir hjá fast­eigna­fé­lög­um Bifrast­ar en seg­ir skól­ann líf­væn­leg­an.

Mest lesið undanfarið ár