Flokkur

Þjóðernishyggja

Greinar

Starfandi héraðsdómari ávarpaði fund Sjálfstæðisfélags
Fréttir

Starf­andi hér­aðs­dóm­ari ávarp­aði fund Sjálf­stæð­is­fé­lags

Arn­ar Þór Jóns­son hér­aðs­dóm­ari hélt ræðu á fundi fé­lags sjálf­stæð­is­manna, en fátítt er að starf­andi dóm­ar­ar komi ná­lægt stjórn­mála­starfi. Siða­regl­ur segja virka stjórn­mála­bar­áttu ósam­rýman­lega starfi dóm­ara. Fé­lag­ið vill að Ís­land end­ur­heimti „gæði lands­ins til af­nota fyr­ir lands­menn eina“.
Frjálslyndu lýðræði hætta búin með uppgangi þjóðernispopúlisma
Fréttir

Frjáls­lyndu lýð­ræði hætta bú­in með upp­gangi þjóð­ern­ispo­púl­isma

Frá því á átt­unda ára­tugn­um hafa rið­ið yf­ir þrjár bylgj­ur þjóð­ern­ispo­púl­isma sem all­ar hafa vald­ið því að lög­mæti hug­mynda­fræð­inn­ar hef­ur auk­ist. Í nýrri bók Ei­ríks Berg­manns fær­ir hann rök fyr­ir því að hætta sé á fjórðu bylgj­unni í kjöl­far kór­óna­veirukrís­unn­ar. Graf­ið hafi ver­ið und­an frjáls­lyndi en í sí­aukn­um mæli er veg­ið að per­sónu­legu frelsi fólks.
Sjálfstæðisfélag gagnrýnt fyrir myndmál nasista - „Ekki gegn neinum þjóðfélagshópi“
Fréttir

Sjálf­stæð­is­fé­lag gagn­rýnt fyr­ir mynd­mál nas­ista - „Ekki gegn nein­um þjóð­fé­lags­hópi“

Nýtt Fé­lag sjálf­stæð­is­manna um full­veld­is­mál not­ar mynd­mál og hug­tök í aug­lýs­ingu sem minna á þjóð­ern­is­sinna. Stofn­end­ur vilja sporna gegn fylg­istapi Sjálf­stæð­is­flokks­ins. „Ég átta mig ekki al­veg á því af hverju þessi mynd á að tákna eitt­hvað slæmt,“ seg­ir einn stofn­enda.

Mest lesið undanfarið ár