Flokkur

Þekking

Greinar

Fjölgun ferðamanna gæti þurrkað út ávinning af rafvæðingu bílaleigubíla
Úttekt

Fjölg­un ferða­manna gæti þurrk­að út ávinn­ing af raf­væð­ingu bíla­leigu­bíla

Rík­is­stjórn­in áform­ar að veita millj­arð í styrki til bíla­leiga vegna raf­bíla­kaupa. Raun­veru­leg fram­för eða tákn­ræn að­gerð? Jukka Hein­on­en, pró­fess­or við Há­skóla Ís­lands, seg­ir að að­gerð­in þurfi að vera hluti af stærri að­gerðarpakka til að draga úr los­un frá ferða­þjón­ustu ef hún eigi að skila ár­angri. Sá pakki er ekki til.
Undraverk auka hamingju og heilbrigði
Úttekt

Undra­verk auka ham­ingju og heil­brigði

Að horfa á sól­ar­lag, virða fyr­ir sér fjallstinda og rýna í hvers kyns lista­verk vek­ur ekki að­eins sterk­ar til­finn­ing­ar í augna­blik­inu held­ur get­ur hrein­lega auk­ið ham­ingju og bætt heilsu okk­ar. Til að kalla fram þessi já­kvæðu áhrif ætti mark­visst að leita uppi í hvers­dags­líf­inu til­komu­mik­il, stór­kost­leg og mik­il­feng­leg undra­verk nátt­úr­unn­ar og lista­fólks – þau sem kalla fram gæsa­húð og jafn­vel tár á hvarmi.
Upplifun og reynsla mótar tengsl við borgarlandslag
Vettvangur

Upp­lif­un og reynsla mót­ar tengsl við borg­ar­lands­lag

Dr. Ólaf­ur Rastrick, pró­fess­or í þjóð­fræði við Há­skóla Ís­lands, og Snjó­laug G. Jó­hann­es­dótt­ir, doktorsnemi í þjóð­fræði, eru að rann­saka hvernig fólk gef­ur sögu­legu um­hverfi borg­ar­inn­ar gildi og merk­ingu. Þá eru þau einnig að rann­saka hvernig áhrif og til­finn­ing­ar móta sam­band fólks við staði með því að senda fólk í göngu­túr í mið­bæn­um.
Móðurhlutverkið stofnun sem ungar konur vilja síður ganga inn í
Rannsókn

Móð­ur­hlut­verk­ið stofn­un sem ung­ar kon­ur vilja síð­ur ganga inn í

Sunna Krist­ín Sím­on­ar­dótt­ir, nýdoktor í fé­lags­fræði, seg­ir að femín­ism­inn eigi enn eft­ir að gera upp móð­ur­hlut­verk­ið, kröf­urn­ar sem gerð­ar séu til mæðra í dag séu í raun bak­slag við rétt­inda­bar­áttu kvenna. Ný rann­sókn Sunnu sýn­ir hvernig þess­ar kröf­ur stuðla að lækk­andi fæð­ing­ar­tíðni á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár