Fréttamál

Tekjulistinn 2021

Greinar

Reykvísk fjölskylda hagnaðist um 2,5 milljarða á tæknilausnum í baráttunni við Covid-19
FréttirTekjulistinn 2021

Reyk­vísk fjöl­skylda hagn­að­ist um 2,5 millj­arða á tækni­lausn­um í bar­átt­unni við Covid-19

Inga Dóra Sig­urð­ar­dótt­ir er skatta­drottn­ing Ís­lands. Hún hagn­að­ist um tæpa tvo millj­arða á sölu á hluta­bréf­um í danska fyr­ir­tæk­inu ChemoMetec, ásamt eig­in­manni sín­um, Berki Arn­við­ar­syni. Syn­ir henn­ar tveir högn­uð­ust báð­ir um tæp­ar 250 millj­ón­ir króna og eru á lista yf­ir 50 tekju­hæstu Ís­lend­ing­ana ár­ið 2020.
Kaupfélagsmenn skattakóngar á Norðurlandi vestra
FréttirTekjulistinn 2021

Kaup­fé­lags­menn skattakóng­ar á Norð­ur­landi vestra

Skattakóng­ur­inn á Norð­ur­landi vestra er Frið­björn Ás­björns­son, fram­kvæmda­stjóri Fisk Sea­food, út­gerð­ar­fé­lags Kaup­fé­lags Skag­firð­inga. Þórólf­ur Gísla­son kaup­fé­lags­stjóri og Sig­ur­jón Rún­ar Rafns­son að­stoð­ar­kaup­fé­lags­stjóri sitja einnig á list­an­um, Sig­ur­jón í öðru sæti og Þórólf­ur í því fjórða. Ásamt kaup­fé­lags­mönn­un­um eru húsa­smið­ur og skip­stjóri á list­an­um.

Mest lesið undanfarið ár