Fréttamál

Tekjulistinn 2019

Greinar

Mestur munur á tekjuháum körlum og konum í Reykjavík
FréttirTekjulistinn 2019

Mest­ur mun­ur á tekju­há­um körl­um og kon­um í Reykja­vík

Í fyrra höfðu tíu tekju­hæstu karl­arn­ir í Reykja­vík meira en þre­falt hærri heild­ar­tekj­ur sam­an­lagt en tíu tekju­hæstu kon­urn­ar í höf­uð­borg­inni, eða 8,4 millj­arða sam­an­bor­ið við 2,5 millj­arða kvenn­anna. Horft til sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu er minnst­ur mun­ur á heild­ar­tekj­um tekju­hæstu karl­anna og kvenn­anna í Hafnar­firði.
Seldu nær heila götu og fengu 2,2 milljarða hvor
FréttirTekjulistinn 2019

Seldu nær heila götu og fengu 2,2 millj­arða hvor

Berg­þór Jóns­son og Fritz Hendrik Berndsen seldu fast­eigna­fé­lag til Reita á 5,9 millj­arða króna í fyrra. Fjár­magn­s­tekj­ur þeirra námu sam­tals 4,4 millj­örð­um og greiddu þeir tæp­an millj­arð í fjár­magn­s­tekju­skatt. Fé­lag­ið leig­ir að mestu til op­in­berra að­ila á fjár­lög­um og greiddu Reit­ir sér í kjöl­far­ið 149 millj­ón­ir í arð úr fé­lag­inu.

Mest lesið undanfarið ár