Flokkur

Stríð

Greinar

Sýrlensk börn reyna að koma í veg fyrir loftárásir með því að kveikja í dekkjum
FréttirStríðið gegn ISIS

Sýr­lensk börn reyna að koma í veg fyr­ir loft­árás­ir með því að kveikja í dekkj­um

Síð­an borg­ara­styrj­öld­in í Sýr­landi hófst ár­ið 2011 hafa allt að 470 þús­und manns lát­ið líf­ið og 4 millj­ón­ir flótta­manna hafa flú­ið stríðs­átök­in í land­inu. Loft­árás­ir hafa ver­ið dag­legt brauð und­an­far­in miss­eri fyr­ir marga íbúa lands­ins, en börn­in í borg­inni Al­eppo hafa nú tek­ið upp á því að brenna bíldekk til þess að koma í veg fyr­ir að sprengj­um sé sleppt á borg­ina.
Kemst ítrekað undan drónaárásum: Takið mig af „dauðalistanum“
Erlent

Kemst ít­rek­að und­an dróna­árás­um: Tak­ið mig af „dauðalist­an­um“

Pak­ist­ani sem starf­að hef­ur með frið­ar­sam­tök­um í heima­land­inu biðl­ar til banda­rískra og breskra yf­ir­valda um að taka hann af „dauðalist­an­um“. Seg­ist þeg­ar hafa kom­ist und­an fjór­um dróna­árás­um. Sak­laus­ir borg­ar­ar og börn eru oft­ar en ekki á með­al fórn­ar­lamba slíkra árása. Fyrr­ver­andi drón­a­stýri­menn gagn­rýna dróna­hern­að­inn og segja hann vatn á myllu öfga­manna.
„Ég horfði á Sýrland brenna“
Viðtal

„Ég horfði á Sýr­land brenna“

Firas Fayyad var hand­tek­inn og pynt­að­ur í sýr­lensku fang­elsi. Hann seg­ir mark­mið­ið hafa ver­ið að „brenni­merkja sál“ hans. Það tókst ekki enda held­ur hann bar­áttu sinni fyr­ir frálsu Sýr­landi áfram með linsu mynda­vél­ar­inn­ar að vopni. Fayyad vinn­ur að heim­ild­ar­mynd um sýr­lensk­an dreng og flótta hans til Evr­ópu. Hann held­ur til í Tyrklandi á með­an Sýr­land brenn­ur fyr­ir fram­an aug­un á hon­um. Þorp syst­ur hans var ný­lega lagt í rúst í rúss­neskri loft­árás.

Mest lesið undanfarið ár