Flokkur

Stríð

Greinar

„Taktu völdin, helvítis fíflið þitt!“
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

„Taktu völd­in, hel­vít­is fífl­ið þitt!“

Ill­ugi Jök­uls­son skrif­ar um hið ör­laga­ríka sum­ar 1917 þeg­ar keis­ar­inn Nikulás II hafði ver­ið hrak­inn frá völd­um í Rússlandi en eng­inn vissi hvað ætti að taka við. Al­ex­and­er Kerenskí reyndi að koma fót­un­um und­ir bráða­birgða­stjórn en Vla­dimír Lenín beið tæki­fær­is að hrifsa völd­in til komm­ún­ista. Rúss­neska bylt­ing­in 5. grein
Þegar hungur er eina vopnið
ÚttektFlóttamenn

Þeg­ar hung­ur er eina vopn­ið

Ramaz­an Fay­ari seg­ist held­ur vilja deyja á Ís­landi, en að vera send­ur aft­ur til Af­gan­ist­an þar sem þjóð­ar­brot hans sæt­ir of­sókn­um og árás­um. Hann hef­ur nú ver­ið í hung­ur­verk­falli í mán­uð. Ís­land held­ur áfram að beita Dyfl­inn­ar­reglu­gerð­inni þrátt fyr­ir að fyr­ir liggi að evr­ópsk stjórn­völd hygg­ist áfram­senda við­kom­andi til Af­gan­ist­an þar sem stríðs­átök hafa færst í auk­ana und­an­far­in ár.

Mest lesið undanfarið ár