Fréttamál

Stóriðjan í skotlínu skattsins

Greinar

Skatturinn stendur yfir líkinu af Kalkþörungafélaginu
GreiningStóriðjan í skotlínu skattsins

Skatt­ur­inn stend­ur yf­ir lík­inu af Kalk­þör­unga­fé­lag­inu

Skatt­ur­inn er á góðri leið með að stórsk­aða at­vinnu­líf á Bíldu­dal og skilja Súð­vík­inga eft­ir með skuld­ir og sárt enn­ið, með óbil­girni, tudda­skap og af ann­ar­leg­um hvöt­um. Um þetta opn­aði fram­kvæmda­stjóri fyr­ir­tæk­is sig fyr­ir full­um sal í Hörpu á dög­un­um. Að fund­in­um stóðu skatta­ráð­gjaf­ar með stuðn­ingi alls at­vinnu­lífs­ins.
Stóriðjan í skotlínu skattsins
FréttirStóriðjan í skotlínu skattsins

Stór­iðj­an í skotlínu skatts­ins

Á síð­ustu sex ár­um hef­ur eft­ir­lit Skatts­ins gert margra millj­arða króna kröf­ur á hend­ur fjór­um stór­iðju­fyr­ir­tækj­um á Ís­landi, á for­send­um þess að þau hafi flutt hagn­að úr landi fram­hjá skött­um. Bent hafði ver­ið á nauð­syn þess að styrkja eft­ir­lit og bæta lög­gjöf í fjölda ára þeg­ar það var loks­ins gert fyr­ir ára­tug.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu