Flokkur

Stjórnmál

Greinar

Sigmundur hefur átt dónaleg samtöl um þingmenn árum saman
FréttirKlausturmálið

Sig­mund­ur hef­ur átt dóna­leg sam­töl um þing­menn ár­um sam­an

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, formað­ur Mið­flokks­ins, svar­aði frétta­mönn­um í dag og sagð­ist oft hafa átt sam­töl við þing­menn, eins og um­ræð­ur hans og fimm annarra um þing­kon­ur sem „kunt­ur“, „hel­vít­is tík­ur“ sem hægt sé að „ríða“ enda sé þar „skrokk­ur sem typp­ið dug­ir í“, með játn­ing­um um að nota op­in­bert vald í eig­in per­sónu­lega þágu.
„Þarna kom loksins skrokkur sem typpið á mér dugði í“
FréttirKlausturmálið

„Þarna kom loks­ins skrokk­ur sem typp­ið á mér dugði í“

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, formað­ur Mið­flokks­ins, sagð­ist ánægð­ur með sam­eig­in­lega nið­ur­stöðu Berg­þórs Óla­son­ar og Gunn­ars Braga Sveins­son­ar um að þeir vildu „ríða“ ráð­herra. Sig­mund­ur til­kynnti að Berg­þór og Gunn­ar Bragi væru komn­ir í leyfi út af Klaust­urs­upp­tök­un­um en sit­ur sjálf­ur áfram á þingi þrátt fyr­ir virka þátt­töku í klám- og karlrembutali.
Bjarni um Gunnar Braga sem sendiherra: „Hann hefur kannski væntingar í ljósi reynslu sinnar“
Fréttir

Bjarni um Gunn­ar Braga sem sendi­herra: „Hann hef­ur kannski vænt­ing­ar í ljósi reynslu sinn­ar“

Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, sagði á Al­þingi í dag að hann hefði tek­ið því fagn­andi þeg­ar Gunn­ar Bragi Sveins­son, þá ut­an­rík­is­ráð­herra, hafi til­kynnt hon­um um skip­an Geirs H. Haar­de sem sendi­herra. Ekk­ert hafi kom­ið fram á fund­um þeirra Gunn­ars sem hefði getað gef­ið hon­um vænt­ing­ar um að verða sjálf­ur skip­að­ur sendi­herra síð­ar.

Mest lesið undanfarið ár