Flokkur

Stjórnmál

Greinar

Framsóknarflokkurinn og VG höfnuðu veggjöldum - vinna nú að innleiðingu þeirra
Fréttir

Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn og VG höfn­uðu veg­gjöld­um - vinna nú að inn­leið­ingu þeirra

„Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn hafn­ar toll­hlið­um á nú­ver­andi þjóð­veg­um,“ sagði í lands­fundarálykt­un Fram­sókn­ar­flokks­ins síð­asta vor. Formað­ur flokks­ins vinn­ur nú að því að inn­leiða veg­gjöld fyr­ir ára­mót. Vinstri græn töldu áhersl­ur síð­ustu rík­is­stjórn­ar, sem vildi að tek­in yrðu upp veg­gjöld, „forkast­an­leg­ar“.
Uppljóstrarinn af Klaustri: „Ég er fötluð hinsegin kona og mér blöskraði“
AfhjúpunKlausturmálið

Upp­ljóstr­ar­inn af Klaustri: „Ég er fötl­uð hinseg­in kona og mér blöskr­aði“

„Ég er þessi Mar­vin sem rugg­aði bátn­um,“ seg­ir Bára Hall­dórs­dótt­ir, sem var stödd fyr­ir til­vilj­un á Klaustri Bar þann 20. nóv­em­ber og varð vitni að ógeð­felld­um sam­ræð­um þing­manna. „Ég varð bara svo sár og trúði varla því sem ég heyrði.“ For­seti Al­þing­is hef­ur beð­ið fatl­aða, hinseg­in fólk og kon­ur af­sök­un­ar á um­mæl­um þing­mann­anna, en Bára til­heyr­ir öll­um þrem­ur hóp­un­um. Nú stíg­ur hún fram í við­tali við Stund­ina, grein­ir frá at­burð­un­um á Klaustri og opn­ar sig um reynsl­una af því að vera ör­yrki og mæta skiln­ings­leysi og firr­ingu valda­mik­illa afla á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár