Aðili

Sigur Rós

Greinar

Sigur Rós stóð í þeirri trú að hafa gert rétt í skattsvikamáli
MenningSkattamál

Sig­ur Rós stóð í þeirri trú að hafa gert rétt í skattsvika­máli

Ákæra hef­ur ver­ið birt fjór­um nú­ver­andi og fyrr­ver­andi með­lim­um hljóm­sveit­ar­inn­ar Sig­ur Rós­ar vegna skattsvika. Eru með­lim­irn­ir sak­að­ir um að koma sér hjá greiðslu tuga millj­óna króna í tekju- og fjár­magn­s­tekju­skatt hver. „Hljóm­sveit­ar­með­lim­ir eru tón­list­ar­menn og ekki sér­fróð­ir í bók­haldi og al­þjóð­leg­um við­skipt­um,“ seg­ir lög­mað­ur.
Grunur um stórfelld skattalagabrot og nauðgunarmál skyggja á feril Sigur Rósar
ÚttektSkattamál

Grun­ur um stór­felld skatta­laga­brot og nauðg­un­ar­mál skyggja á fer­il Sig­ur Rós­ar

Fang­elsis­vist og fé­sekt­ir liggja við meint­um stór­felld­um skatta­laga­brot­um með­lima hljóm­sveit­ar­inn­ar Sig­ur Rós­ar. Stór hluti fjár­mála með­limanna eru er­lend­is og nýttu þeir fjár­fest­inga­leið Seðla­bank­ans við kaup á ís­lensk­um fast­eign­um með af­slætti, sem nú eru kyrr­sett­ar af skatt­rann­sókn­ar­stjóra.

Mest lesið undanfarið ár