Aðili

SFS

Greinar

Steingrímur: Ekki Alþingis að svara til um  inngrip skrifstofustjórans við birtingu laga um laxeldi
FréttirMál Jóhanns Guðmundssonar

Stein­grím­ur: Ekki Al­þing­is að svara til um inn­grip skrif­stofu­stjór­ans við birt­ingu laga um lax­eldi

Stein­grím­ur J. Sig­fús­son seg­ir að það sé fram­kvæmda­valds­ins að taka við nýj­um lög­um fra Al­þingi og birta þau. Hann seg­ir að það sé ekki Al­þing­is að tjá sig um mál Jó­hanns Guð­munds­son­ar sem hringdi í Sjtór­n­ar­tíð­indi úr at­vinnu­vega­ráðu­neyt­inu og lét fresta birt­ingu laga um fisk­eldi.
Ný talskona útgerðarmanna: „Þjóðin getur ekki átt neitt“
Úttekt

Ný talskona út­gerð­ar­manna: „Þjóð­in get­ur ekki átt neitt“

Helstu hags­muna­sam­tök Ís­lands hafa geng­ið í gegn­um ham­skipti á síð­ustu ár­um og skipt um nafn. Stund­in fylg­ir eft­ir pen­ing­un­um og tengsl þeirra við vald og fjöl­miðla. Heið­rún Lind Marteins­dótt­ir, nýr fram­kvæmda­stjóri Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi, seg­ir að skatt­ar séu of­beldi og tel­ur að þjóð­in geti ekki átt neitt. Hún berst gegn því að út­gerð­ar­menn þurfi að borga meira í sam­eig­in­lega sjóði vegna notk­un­ar auð­lind­ar­inn­ar.

Mest lesið undanfarið ár