Flokkur

Samgöngur

Greinar

Framsóknarflokkurinn og VG höfnuðu veggjöldum - vinna nú að innleiðingu þeirra
Fréttir

Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn og VG höfn­uðu veg­gjöld­um - vinna nú að inn­leið­ingu þeirra

„Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn hafn­ar toll­hlið­um á nú­ver­andi þjóð­veg­um,“ sagði í lands­fundarálykt­un Fram­sókn­ar­flokks­ins síð­asta vor. Formað­ur flokks­ins vinn­ur nú að því að inn­leiða veg­gjöld fyr­ir ára­mót. Vinstri græn töldu áhersl­ur síð­ustu rík­is­stjórn­ar, sem vildi að tek­in yrðu upp veg­gjöld, „forkast­an­leg­ar“.
Stjórnarformaður opinbers hlutafélags með eigið fyrirtæki í vinnu: „Mér finnst þetta óeðlilegt“
FréttirHerjólfur í Vestmannaeyjum

Stjórn­ar­formað­ur op­in­bers hluta­fé­lags með eig­ið fyr­ir­tæki í vinnu: „Mér finnst þetta óeðli­legt“

Bæj­ar­stjór­inn í Vest­mann­eyj­um skoð­ar starfs­hætti stjórn­ar Vest­manna­ferj­unn­ar nýja Herjólfs. Tel­ur óeðli­legt að lög­manns­stofa stjórn­ar­for­manns nýja Herjólfs vinni fyr­ir fyr­ir­tæk­ið. Geng­ið hef­ur á ýmsu í rekstri fyr­ir­tæk­is­ins á stutt­um líf­tíma þess.
Stofna félög vegna umskipunarhafnar í Finnafirði
FréttirAuðmenn

Stofna fé­lög vegna um­skip­un­ar­hafn­ar í Finna­firði

Sveit­ar­fé­lög og fram­kvæmda­að­il­ar taka nú skref í áfram­hald­andi þró­un um­skip­un­ar­hafn­ar í Finna­firði, í ná­grenni við svæði þar sem bresk­ur auð­mað­ur sank­ar að sér jörð­um. Höfn­in mundi þjón­usta sjó­flutn­inga á Norð­ur­slóð­um og olíu- og gasiðn­að, en land­eig­end­ur eru mis­ánægð­ir. Sveit­ar­stjóri seg­ir ekk­ert benda til þess að auð­menn sem keypt hafa upp ná­læg­ar jarð­ir teng­ist verk­efn­inu.

Mest lesið undanfarið ár