Fréttamál

Ríkisfjármál

Greinar

Niðursveifla og hvað svo?
Oddný G. Harðardóttir
PistillRíkisfjármál

Oddný G. Harðardóttir

Nið­ur­sveifla og hvað svo?

Odd­ný G. Harð­ar­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og fyrr­ver­andi fjár­mála­ráð­herra, seg­ir að rík­is­stjórn­in brjóti lög um op­in­ber fjár­mál ef hún ætli að ganga á fjár­laga­af­gang­inn við þær að­stæð­ur sem nú eru uppi. „Hún þarf ann­að­hvort að breyta lög­un­um áð­ur en hún ákveð­ur að ganga á af­gang­inn – eða bregð­ast við á tekju- og út­gjalda­hlið rík­is­fjár­mála.“

Mest lesið undanfarið ár