Aðili

Öryrkjabandalag Íslands

Greinar

Nauðungarvistuð á geðdeild eftir framhjáhald sambýlismannsins
Aðsent

Við erum hér líka

Nauð­ung­ar­vist­uð á geð­deild eft­ir fram­hjá­hald sam­býl­is­manns­ins

„Ég vildi að hver mán­aða­mót þyrftu ekki að vera eins og rúss­nesk rúll­etta,“ seg­ir Kremena, sem reyn­ir að fram­fleyta sér á ör­orku­bót­um með skerð­ing­um vegna hlutastarfa. Henni er sagt að halda til­finn­inga­legu jafn­vægi, mitt í stöð­ug­um fjár­hagskrögg­um. Hún brotn­aði þeg­ar hún var svik­in, í landi með lít­ið tengslanet, særð og nið­ur­lægð.
Fékk háa rukkun frá Tryggingastofnun niðurfellda viku fyrir jól
Úttekt

Fékk háa rukk­un frá Trygg­inga­stofn­un nið­ur­fellda viku fyr­ir jól

Um 500 manns sem leigðu hjá Brynju, hús­sjóði ÖBÍ, fengu greidd­ar sér­stak­ar húsa­leigu­bæt­ur aft­ur­virkt til fjög­urra ára í fyrra. Í sum­ar fengu marg­ir, eins og Andri Val­geirs­son, ráð­gjafi NPA-mið­stöðv­ar­inn­ar, rukk­un frá TR vegna vaxta­bóta þess­ar­ar leið­rétt­ing­ar. Eft­ir að hafa lagt inn kvört­un fékk hann þessa rukk­un nið­ur­fellda með öllu.
Fatlaður maður sækist eftir réttlæti eftir vistun í fangelsi
Fréttir

Fatl­að­ur mað­ur sæk­ist eft­ir rétt­læti eft­ir vist­un í fang­elsi

Ólaf­ur Haf­steinn Ein­ars­son, lög­blind­ur mað­ur, var vist­að­ur í lok ní­unda ára­tug­ar­ins í opnu kvennafang­elsi á Suð­ur­landi þar sem hann upp­lifði nið­ur­læg­ingu og harð­ræði og leið eins og hann væri fangi. Hann hef­ur ósk­að eft­ir fundi með dóms­mála­ráð­herra vegna vist­un­ar full­orð­ins fatl­aðs fólks á vistheim­il­um.
Kjarabætur örorkulífeyrisþega standa á sér
FréttirBDV-ríkisstjórnin

Kjara­bæt­ur ör­orku­líf­eyr­is­þega standa á sér

Í fjár­laga­frum­varpi nýrr­ar rík­is­stjórn­ar er sama stefna í mál­efn­um ör­yrkja og nú­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra gagn­rýndi harka­lega á sín­um tíma. Formað­ur Ör­yrkja­banda­lags­ins seg­ir að þing­menn úr öll­um flokk­um hafi lof­að kjara­bót­um ör­orku­líf­eyr­is­þega strax og það séu mik­il von­brigði að þau orð hafi reynst inni­halds­laus.

Mest lesið undanfarið ár