Aðili

Ólafur Hauksson

Greinar

Mörg ár liðu þar til ákært var í málum sem líkjast Samherjamálinu í Namibíu
FréttirSamherjaskjölin

Mörg ár liðu þar til ákært var í mál­um sem líkj­ast Sam­herja­mál­inu í Namib­íu

Tvö af þekkt­ustu mál­um Sví­þjóð­ar þar sem mútu­greiðsl­ur í öðr­um lönd­um voru rann­sök­uð í fimm og átta ár áð­ur en. ákær­ur voru gefn­ar út í þeim. Í báð­um til­fell­um höfðu fyr­ir­tæk­in við­ur­kennt að hafa mútað áhrifa­mönn­um í Ús­bekist­an og Dji­bouti. Ólaf­ur Hauks­son hér­aðssak­sókn­ari seg­ir ómögu­legt að full­yrða hvenær rann­sókn Sam­herja­máls­ins í Namib­íu muni ljúka.
Ríkissaksóknari Namibíu bjartsýn á aðstoð íslenskra stjórnvalda við að saksækja Samherjamenn
FréttirSamherjaskjölin

Rík­is­sak­sókn­ari Namib­íu bjart­sýn á að­stoð ís­lenskra stjórn­valda við að sak­sækja Sam­herja­menn

Rík­is­sak­sókn­ari Namib­íu, Martha Imalwa, er bjart­sýn á sam­vinnu við Ís­land við sak­sókn gegn þrem­ur Sam­herja­mönn­um. Helgi Magnús Gunn­ars­son að­stoð­ar­rík­is­sak­sókn­ari seg­ir sam­starf við Namib­íu hafa átt sér á grund­velli rétt­ar­beiðna en að Ís­land fram­selji ekki rík­is­borg­ara sína til Namib­íu.
Stóra spurningin í rannsókn Seðlabankamáls Samherja og Namibíumálsins er sú sama
GreiningSamherjaskjölin

Stóra spurn­ing­in í rann­sókn Seðla­banka­máls Sam­herja og Namib­íu­máls­ins er sú sama

Embætti hér­aðssak­sókn­ara og skatt­rann­sókn­ar­stjóra rann­saka nú út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herja vegna starf­semi fyr­ir­tæk­is­ins í Namiib­íu. Það sem ligg­ur und­ir í rann­sókn­inni er með­al ann­ars sú spurn­ing hvort Þor­steinn Már Bald­vins­son hafi stýrt rekstr­in­um frá Ís­landi og beri ábyrgð á mútu­greiðsl­um og því að skatt­greiðsl­ur skil­uðu sér ekki til Ís­lands.
Eigandi Glitnis sem reis upp og settist í stjórnarformannsstól Skeljungs
ÚttektEftirmál bankahrunsins

Eig­andi Glitn­is sem reis upp og sett­ist í stjórn­ar­for­manns­stól Skelj­ungs

Saga Jóns Ás­geirs Jó­hann­es­son­ar fjár­fest­is teng­ist Skelj­ungi vegna eign­ar­halds fyr­ir­tækja hans á olíu­fé­lag­inu. Jón Ás­geir og Pálmi Har­alds­son, við­skipta­fé­lagi hans, keyptu og seldu Skelj­ung á milli sín á ár­un­um fyr­ir hrun­ið. Af­leið­inga­ar þeirra við­skipta eru lík­leg til að enda í saka­máli á næstu vik­um. Sam­tím­is sest Jón Ás­geir í stól stjórn­ar­for­manns Skelj­ungs.
Sjómennirnir sleppa en eigendur Sjólaskipa rannsakaðir fyrir skattalagabrot í gegnum Tortólu
FréttirPanamaskjölin

Sjó­menn­irn­ir sleppa en eig­end­ur Sjó­la­skipa rann­sak­að­ir fyr­ir skatta­laga­brot í gegn­um Tor­tólu

Sjó­menn sem unnu hjá Afr­íku­út­gerð og Sjó­la­skipa sleppa við ákæru fyr­ir skatta­laga­brot. Sögðu út­gerð­irn­ar hafa ráðlagt þeim að flytja lög­heim­ili sítt til Má­rit­an­íu og héldu að þær greiddu af þeim skatta. Mál sjó­mann­anna með­al 62 mála sem hér­aðssak­sókn­ari hef­ur lagt nið­ur. Eig­end­ur Sjó­la­skipa til rann­sókn­ar fyr­ir að nota pen­inga frá Tor­tólu til að greiða kre­di­korta­reikn­inga.
Af hverju eru spillingarmál ekki rannsökuð oftar á Íslandi?
FréttirSpilling

Af hverju eru spill­ing­ar­mál ekki rann­sök­uð oft­ar á Ís­landi?

Rík­is­sak­sókn­ari hef­ur að­eins einu sinni átt frum­kvæði að því að rann­saka stjórn­mála­mann vegna spill­ing­ar út af um­fjöll­un­un í fjöl­miðl­um, Árna Johnsen. Bæði embætti hér­aðssak­sókn­ara og rík­is­sak­sókn­ara ber skylda til að hefja rann­sókn á spill­ing­ar­mál­um en önn­ur mál eru of­ar í for­gangs­röð­inni. Fyrr­ver­andi rík­is­sak­sókn­ari Valtýr Sig­urðs­son seg­ir „mjög við­kvæmt“ að ákæru­vald­ið rann­saki spill­ingu í stjórn­mál­um. Sam­an­burð­ur við Sví­þjóð sýn­ir að ákæru­vald­ið þar hef­ur miklu oft­ar frum­kvæði að rann­sókn­um á spill­ingu. Vara­rík­is­sak­sókn­ari Helgi Magnús Gunn­ars­son tel­ur ekki þarft að rann­saka Borg­un­ar­mál­ið og mál Ill­uga Gunn­ars­son­ar og seg­ir „frá­leitt“ að stofna sér­staka spill­ing­ar­deild inn­an ákæru­valds­ins á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár