Flokkur

Netöryggi

Greinar

Reyndi að kúga dreng til kynlífs með nektarmyndum
Úttekt

Reyndi að kúga dreng til kyn­lífs með nekt­ar­mynd­um

Kyn­ferð­is­leg kúg­un ung­menna í gegn­um sam­skiptamiðla er vax­andi vanda­mál á Ís­landi, sem og um all­an heim. Lög­regla seg­ir af­ar erfitt að eiga við þessi mál því oft sé um er­lenda að­ila að ræða. Í síð­asta mán­uði féll tíma­móta­dóm­ur er varð­ar kyn­ferð­is­lega kúg­un þeg­ar karl­mað­ur var dæmd­ur fyr­ir að hóta að dreifa nekt­ar­mynd af 15 ára dreng ef hann hefði ekki kyn­ferð­is­mök við sig. Karl­menn eru í meiri­hluta þo­lend­ur í þess­um mál­um hér á landi, að sögn lög­reglu.
Ísland kom við sögu í einni stærstu og flóknustu fíkniefnarannsókn FBI fyrr og síðar
Fréttir

Ís­land kom við sögu í einni stærstu og flókn­ustu fíkni­efn­a­rann­sókn FBI fyrr og síð­ar

Eitt stærsta mark­aðs­svæði í heimi með ólög­leg fíkni­efni var hýst í ís­lensku gagna­veri. Menn frá banda­rísku al­rík­is­lög­regl­unni flugu til Ís­lands í júní ár­ið 2013 og fengu að­stoð ís­lenskra lög­reglu­yf­ir­valda við að afla gagna í hinu svo­kall­aða Silk Road-máli. Að­gerð al­rík­is­lög­regl­unn­ar var og er enn í dag gríð­ar­lega um­deild en lög­reglu­yf­ir­völd hér á landi neita að tjá sig um mál­ið.

Mest lesið undanfarið ár