Mest lesið undanfarið ár
-
1ViðtalFatlað fólk beitt nauðung9
Læstur inni í íbúðinni sinni í fimmtán ár
Sveinn Bjarnason bjó í fimmtán ár í læstri íbúð á vegum Akureyrarbæjar. Hann bankaði oft ítrekað og grét áður en starfsfólk opnaði fyrir honum. Móðir hans gerði endurteknar athugasemdir við að hann væri læstur inni og segir son sinn hafa verið vanræktan. Fyrr á þessu ári greip hún til þess örþrifaráðs að flytja hann búferlum í annan landshluta til að fá mannsæmandi aðbúnað fyrir hann. Mál Sveins varpar ljósi á alvarlegar brotalamir í þjónustu við fatlað fólk á Íslandi og sýnir hvernig mannréttindi hafa verið virt að vettugi árum saman. -
2SkýringJarðhræringar við Grindavík2
„Krýsuvík er komin í gang“
Í ljósi sögunnar má ætla að eldgosin verði stærri og fleiri eldstöðvakerfi vakna þegar líða tekur á það gostímabil sem nú er hafið á Reykjanesskaga. Hraunrennsli og sprunguhreyfingar munu þá ógna íbúabyggð og innviðum á höfuðborgarsvæðinu. „Þetta er náttúrlega háalvarlegt,“ segir eldfjallafræðingur. -
3Fréttir1
Vitni lýsir aðstæðum á vettvangi í Neskaupsstað
Kona í Neskaupsstað sá mann ganga inn til hjóna sem fundust látin á heimili sínu. „Við sáum þennan mann labba inn.“ Þegar hún heyrði dynk hlustaði hún eftir skýringum. -
4Pistill6
Jón Trausti Reynisson
„Fáránleikinn“ tekur sviðið í Eurovision
Enn ein orrustan í menningarstríðinu fór fram í úrslitum forkeppni Eurovision þar sem gerð var atlaga að virku afstöðuleysi og úr varð absúrdismi. -
5Fréttir2
„Bryndís Klara er dóttir mín“
Birgir Karl Óskarsson, faðir Bryndísar Klöru sem er látin eftir árás á menningarnótt, minnist hennar með hlýju: „Hún var hjartahlýjasta og saklausasta mannveran sem hefur stigið á þessari jörð.“ -
6Skoðun32
Auður Jónsdóttir
Þið eruð óvitar! – hlustið á okkur
Það er andi elítísma í kringum kosningabaráttu Katrínar Jakobsdóttur. Nafntogaðir listamenn, áhrifafólk í samfélaginu og stjórnmálum jafnt sem vélvirkjar þaulsetnasta stjórnmálaflokks landsins leggjast á eina sveif með henni. Fyrir vikið eru kosningarnar áhugaverð félagsfræðileg stúdía af því að í þeim afhjúpast samtakamáttur þeirra sem vald og raddsvið hafa – á ólíkum sviðum. -
7RannsóknRunning Tide6
Sökktu kurli og seldu syndaaflausn
„Ýttu á takkann og bjargaðu heiminum,“ skrifar vísindamaður af kaldhæðni er hann bendir umhverfisráðuneytinu á varúðarorð utan úr heimi um aðferðir sem fyrirtækið Running Tide fékk leyfi stjórnvalda til að prófa í þágu loftslags í Íslandshöfum. Aðgerðirnar umbreyttust í allt annað en lagt var upp með. Þær voru án alls eftirlits og gerðu svo þegar upp var staðið lítið ef nokkurt gagn. „Ísland er fyrsta landið í heiminum til að búa til kolefniseiningar með kolefnisbindingu í hafi,“ sagði framkvæmdastjórinn. -
8Reynsla9
Erla María Markúsdóttir
Hjúkkan sem reyndi að bjarga mér á bráðamóttökunni – og sagði svo upp
Fyrir tveimur árum, upp á dag, dvaldi ég á biðstofu á bráðamóttökunni í rúmar fimm klukkustundir án þess að hitta lækni. Hjúkrunarfræðingurinn sem reyndi að koma mér inn í kerfið gat það ekki. Hún gaf sjálf upp vonina og sagði upp. -
9AfhjúpunSamherjaskjölin16
Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
Tæknimönnum á vegum héraðssaksóknara tókst á dögunum að endurheimta á annað þúsund smáskilaboð sem fóru á milli Þorsteins Más Baldvinssonar og Jóhannesar Stefánssonar, á meðan sá síðarnefndi var við störf í Namibíu. Skilaboðin draga upp allt aðra mynd en forstjórinn og aðrir talsmenn fyrirtækisins hafa reynt að mála síðustu fimm ár. -
10Viðtal
Voru orðin lífsreynd og tilbúin fyrir betra líf saman
Bárður Sigurgeirsson húðlæknir er 68 ára gamall en gleymir sér við leik og gleði, ásamt eiginkonunni Lindu Björgu Árnadóttur. Fimmtán ára aldursmunur er á þeim hjónum, sem kynntust á Tinder fyrir sjö árum síðan.