Fréttamál

Lífið í Venesúela

Greinar

„Ég er fórnarlamb pólitískra ofsókna“
Viðtal

„Ég er fórn­ar­lamb póli­tískra of­sókna“

Yuri Kar­ina Bouqu­ette De Al­vara­do frá Venesúela er um­sækj­andi um póli­tíska vernd á Ís­landi. Hún og eig­in­mað­ur henn­ar hafa feng­ið synj­un við um­sókn sinni. Hún lýs­ir því hvernig Venesúela er orð­ið að al­ræð­is­ríki og að hún hafi fund­ið það á eig­in skinni eft­ir að hafa ver­ið starf­andi í stjórn­ar­and­stöðu­flokkn­um Pri­mero Justicia þar sem hún fékk borg­ar­stjóra í land­inu upp á móti sér.
„Ég er sagður vera klikkaður fyrir að halda í vonina að fá að búa á Íslandi“
Viðtal

„Ég er sagð­ur vera klikk­að­ur fyr­ir að halda í von­ina að fá að búa á Ís­landi“

25 ára gam­all flótta­mað­ur frá Venesúela, José Daniel, seg­ir að bú­set­an þar í landi hafi ver­ið erf­ið vegna mat­ar­skorts og glæpa. Hann hef­ur hjálp­að kon­unni sinni að flýja til Banda­ríkj­anna frá Venesúela með því að tína dós­ir og flösk­ur í Reykja­vík. Dótt­ir þeirra varð eft­ir hjá tengda­for­eldr­um hans í Venesúela.
„Lífið gengur út á að reyna að lifa af“
ÚttektLífið í Venesúela

„Líf­ið geng­ur út á að reyna að lifa af“

Átök­in á milli rík­is­stjórn­ar­inn­ar í Venesúela og and­stæð­inga henn­ar hafa ver­ið frétta­efni í meira en þrjú ár. Ástand­ið í land­inu er væg­ast sagt slæmt og býr meiri­hluta lands­manna við hung­ur­mörk. Ingi F. Vil­hjálms­son, blaða­mað­ur Stund­ar­inn­ar, bjó í Venesúela sem skipt­inemi á ár­un­um 1998 og 1999 þeg­ar Hugo Chavez tók við völd­um í land­inu. Hann ræð­ir hér við með­limi fjöl­skyld­unn­ar sem hann bjó hjá í Venesúela, „mömmu“ sína Blöncu og „bróð­ur“ sinn Roy.

Mest lesið undanfarið ár