Fréttamál

Leigufélagið Alma

Greinar

Leigufélagið Alma lánaði Mata-systkinunum 7 milljarða til að kaupa sig
FréttirLeigufélagið Alma

Leigu­fé­lag­ið Alma lán­aði Mata-systkin­un­um 7 millj­arða til að kaupa sig

Ný­ir eig­end­ur Ölmu leigu­fé­lags áttu í stór­felld­um inn­byrð­is við­skipt­um með fyr­ir­tæki sín á sama tíma og þeir keyptu fyr­ir­tæk­ið í fyrra. Alma fjár­magn­aði kaup Mata-systkin­anna með láni og systkin­in seldu Ölmu leigu­fé­lag á rúma 11 millj­arða með láni. Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son, formað­ur VR, seg­ir að hækk­an­ir Ölmu á leigu­verði séu ógeð­felld­ar en hann hef­ur reynt að fá fyr­ir­tæk­ið til að sleppa því að hækka leig­una.
Létu maltverskt félag sitt lána sér fyrir leigufélaginu Ölmu og greiða háa vexti
FréttirLeigufélagið Alma

Létu malt­verskt fé­lag sitt lána sér fyr­ir leigu­fé­lag­inu Ölmu og greiða háa vexti

Eig­end­ur Ölmu leigu­fé­lags lán­uðu sjálf­um sér pen­inga til að geta fært eign­ar­hald leigu­fé­lags­ins frá Möltu til Ís­lands. Þeir greiða sjálf­um sér vexti af þessu láni og Alma þarf því að skila til­tekn­um arði til að dæm­ið gangi upp. Sam­tals fengu eig­end­ur Ölmu fimm millj­arða lán hjá eig­in fé­lög­um á fimm til fimmtán pró­senta vöxt­um til að kaupa þessi bréf.
Yfirlýsingar Ölmu leigufélags standast ekki:  Hafa hækkað leiguna hjá fólki um 20 til 30 prósent allt þetta ár
GreiningLeigufélagið Alma

Yf­ir­lýs­ing­ar Ölmu leigu­fé­lags stand­ast ekki: Hafa hækk­að leig­una hjá fólki um 20 til 30 pró­sent allt þetta ár

Alma leigu­fé­lag hef­ur hækk­að leig­una hjá við­skipta­vin­um sín­um um 20 til 30 pró­sent í mörg­um til­fell­um í ár. Þetta er allt að tíu sinn­um meira en fyr­ir­tæk­ið þyrfti að gera mið­að við kostn­að­ar­hækk­an­ir sín­ar. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur hins veg­ar sagt að til­felli Brynju Bjarna­dótt­ur sé ekki lýs­andi fyr­ir stefnu fyr­ir­tæk­is­ins. Gögn sem Stund­in hef­ur séð segja hins veg­ar allt aðra sögu.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu