Aðili

Laxeldi Austfjarða

Greinar

Sveitarstjórnarmenn og hættan á hagsmunaárekstrum í íslensku laxeldi
Úttekt

Sveit­ar­stjórn­ar­menn og hætt­an á hags­muna­árekstr­um í ís­lensku lax­eldi

Fjög­ur dæmi eru um það að ís­lensk­ir sveit­ar­stjórn­ar­menn hafi ver­ið starf­andi hjá lax­eld­is­fyr­ir­tækj­um á Vest­fjörð­um og Aust­ur­landi á sama tíma og þeir voru kjörn­ir full­trú­ar. Fjög­ur slík dæmi er hægt að finna frá síð­asta kjör­tíma­bili sveit­ar­stjórna en í dag er að­eins einn starfs­mað­ur lax­eld­is­fyr­ir­tæk­is starf­andi í sveit­ar­stjórn. Þetta fólk seg­ir að ekki sé rétt­læt­an­legt að skerða at­vinnu­mögu­leika fólks í litl­um bæj­um þar sem ekki sé mik­ið um fjöl­breytta at­vinnu.
Stærsta tjónið í íslensku laxeldi: „Þetta eru mikil tíðindi og váleg“
GreiningLaxeldi

Stærsta tjón­ið í ís­lensku lax­eldi: „Þetta eru mik­il tíð­indi og vá­leg“

Stærsta tjón vegna sjúk­dóma sem hef­ur kom­ið upp í ís­lensku sjókvía­eldi leiddi til þess að slátra þurfti tæp­lega tveim­ur millj­ón­um laxa hjá Löx­um fisk­eldi. ISA-veira lagði lax­eldi í Fær­eyj­um og Síle í rúst en það var svo byggt upp aft­ur. Jens Garð­ar Helga­son, fram­kvæmda­stjóri Laxa fisk­eld­is, seg­ir að fyr­ir­tæk­ið muni læra af reynsl­unni og auka smit­varn­ir.
11,5 milljarðar fara til Kýpur eftir sölu á auðlindafyrirtækinu
GreiningLaxeldi

11,5 millj­arð­ar fara til Kýp­ur eft­ir sölu á auð­linda­fyr­ir­tæk­inu

Ís­lenska stór­út­gerð­in Síld­ar­vinnsl­an er orð­in stór fjár­fest­ir í lax­eld­is­fyr­ir­tæk­inu Arctic Fish á Ísa­firði eft­ir að hafa keypt sig inn fyr­ir 13,7 millj­arða króna. Hluta­bréf­in voru að lang­mestu leyti í eigu fyr­ir­tæk­is á Kýp­ur sem pólski fjár­fest­ir­inn Jerzy Malek. Í kjöl­far­ið er út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji beint og óbeint orð­in einn stærsti hags­mun­að­il­inn í ís­lensku land­eldi og sjókvía­eldi á eld­islaxi.
Stærsti eigandinn í íslensku laxeldi orðinn ríkasti maður Noregs
FréttirLaxeldi

Stærsti eig­and­inn í ís­lensku lax­eldi orð­inn rík­asti mað­ur Nor­egs

Gustav Magn­ar Witzoe, erf­ingi lax­eld­isris­ans Salm­ar, á eign­ir upp á 311 millj­arða króna. Salm­ar er stærsti eig­andi Arn­ar­lax, sem er stærsta lax­eld­is­fyr­ir­tæki Ís­lands. Ís­lenska rík­ið gef­ur fyr­ir­tækj­um eins og Arn­ar­laxi kvóta í lax­eldi á Ís­landi á með­an Salm­ar þarf að greiða hátt verð fyr­ir kvóta í Nor­egi.
Íslenska ríkið gefur Fiskeldi Austfjarða leyfi til laxeldis sem skipta um hendur fyrir milljarða í Noregi
FréttirLaxeldi

Ís­lenska rík­ið gef­ur Fisk­eldi Aust­fjarða leyfi til lax­eld­is sem skipta um hend­ur fyr­ir millj­arða í Nor­egi

Ís­lenska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið, Fisk­eldi Aust­fjarða, verð­ur skráð á mark­að í Nor­egi. Ætl­að mark­aðsvirði fé­lags­ins er nú þeg­ar tvö­falt hærra en það var fyr­ir tveim­ur ár­um. Þeir sem hagn­ast á við­skipt­un­um eru norsk lax­eld­is­fyr­ir­tæki sem sáu hagn­að­ar­tæki­færi í lax­eldi á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár