Aðili

Kolbeinn Óttarsson Proppé

Greinar

Er gagnrýnin á pólitíska hræsni Vinstri grænna innihaldslítil?
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillRíkisstjórnin

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Er gagn­rýn­in á póli­tíska hræsni Vinstri grænna inni­halds­lít­il?

Þeir sem stíga fram og tala fyr­ir hræsni­laus­um stjórn­mál­um eru blind­að­ir af tál­sýn um út­ópíska póli­tík sem ekki fyr­ir­finnst í raun­veru­leik­an­um. Þetta er einn af þráð­un­um í bók bresks fræði­manns um hræsni í stjórn­mál­um. Hér er ákvörð­un Vinstri grænna um mögu­legt stjórn­ar­sam­starf við Sjálf­stæð­is­flokk­inn skoð­uð út frá þess­ari bók.
„Fjármálaráðherra sagði Alþingi ósatt“
Fréttir

„Fjár­mála­ráð­herra sagði Al­þingi ósatt“

Kol­beinn Ótt­ars­son Proppé, þing­mað­ur Vinstri grænna, seg­ir mál Bene­dikts Jó­hann­es­son­ar grafal­var­legt og enn eitt dæmi van­virð­ing­ar gagn­vart Al­þingi. Bene­dikt gaf Al­þingi röng svör þeg­ar hann var spurð­ur um áhuga fjár­festa á Kefla­vík­ur­flug­velli en baðst af­sök­un­ar á því op­in­ber­lega þeg­ar Stund­in leit­aði við­bragða hjá hon­um við frétt um mál­ið.
„Stundum finnst mér eins og fjármálaráðherra búi í Excel-skjali“
FréttirACD-ríkisstjórnin

„Stund­um finnst mér eins og fjár­mála­ráð­herra búi í Excel-skjali“

Land­spít­al­inn bend­ir á að hvorki sé gert ráð fyr­ir tækja­kaup­um vegna nýs Land­spít­ala né nauð­syn­legri end­ur­gerð á hús­næði gamla spít­al­ans í fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar. Bene­dikt Jó­hann­es­son fjár­mála­ráð­herra seg­ir stjórn­end­ur spít­al­ans setja fram ósk­ir og kalla það nið­ur­skurð þeg­ar þær eru ekki upp­fyllt­ar.

Mest lesið undanfarið ár