Svæði

Jersey

Greinar

Leyndarmál Róberts Wessman og lyfjaverksmiðjan í Vatnsmýrinni
Úttekt

Leynd­ar­mál Ró­berts Wessman og lyfja­verk­smiðj­an í Vatns­mýr­inni

Fjár­fest­ir­inn Ró­bert Wessman, stofn­andi Al­vo­gen og Al­votech, boð­ar að fyr­ir­tæki hans geti skap­að um 20 pró­sent af vergri lands­fram­leiðslu Ís­lands inn­an nokk­urra ára. Al­votech rek­ur lyfja­verk­smiðju á há­skóla­svæð­inu sem er und­ir­fjármögnð og hef­ur Ró­bert reynt að fá líf­eyr­is­sjóð­ina að rekstri henn­ar í mörg ár en án ár­ang­urs hing­að til. Rekstr­ar­kostn­að­ur Al­votech er um 1,3 millj­arð­ar á mán­uði. Sam­tím­is hef­ur Ró­bert stund­að það að kaupa um­fjall­an­ir um sig í er­lend­um fjöl­miðl­um og Har­vard-há­skóla til að styrkja ímynd sína og Al­vo­gen og Al­votech til að auka lík­urn­ar á því að fyr­ir­ætlan­ir hans er­lend­is og í Vatns­mýr­inni gangi upp.
Félag Róberts tapar 16 milljörðum  en hann er eignamikill í skattaskjólum
FréttirViðskiptafléttur

Fé­lag Ró­berts tap­ar 16 millj­örð­um en hann er eigna­mik­ill í skatta­skjól­um

Al­votech, lyfja­þró­un­ar­fyr­ir­tæki Ró­berts Wessman, er með nærri 30 millj­arða nei­kvætt eig­ið fé en er enn­þá í upp­bygg­ing­ar­fasa. Ró­bert á hluti í fé­lag­inu og millj­arða króna eign­ir, með­al ann­ars á Ís­landi, í gegn­um flók­ið net eign­ar­halds­fé­laga sem end­ar í skatta­skjól­inu Jers­ey.

Mest lesið undanfarið ár