Aðili

ISNIC

Greinar

Græddu 90 milljónir á lénaskráningu í fyrra og telja lagasetningu óþarfa
Fréttir

Græddu 90 millj­ón­ir á léna­skrán­ingu í fyrra og telja laga­setn­ingu óþarfa

Eig­end­ur ISNIC, einka­fyr­ir­tæk­is sem er í ein­ok­un­ar­að­stöðu við skrán­ingu léna með end­ing­una .is, hafa greitt sér hundruð millj­óna í arð frá 2011. Sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðu­neyt­ið und­ir­býr nú laga­setn­ingu um land­slén­ið, en stjórn ISNIC bið­ur um að þess verði gætt að „frum­varp­ið inni­haldi ekki íþyngj­andi ákvæði“.
Nýnasistasíðan hýst af huldufélagi á  Klapparstíg í eigu skattaskjólsfélags
FréttirKynþáttahatur

Nýnas­ist­a­síð­an hýst af huldu­fé­lagi á Klapp­ar­stíg í eigu skatta­skjóls­fé­lags

Nýnas­ist­a­síða með ís­lensku léni dreif­ir hat­ursáróðri gegn gyð­ing­um og öðr­um þjóð­fé­lags­hóp­um. Tón­list­ar­mað­ur­inn Stevie Wond­er og stjórn­mála­mað­ur­inn Ant­hony Weiner nídd­ir á síð­unni vegna upp­runa síns eft­ir að hún fékk ís­lenskt lén. Slóð síð­unn­ar á Ís­landi er dul­ar­full og var hún með­al ann­ars vist­uð hjá meintu fyr­ir­tæki á Klapp­ar­stíg sem eng­inn virð­ist kann­ast við.

Mest lesið undanfarið ár