Svæði

Ísland

Greinar

Nefndasvið Alþingis taldi andstætt stjórnarskrá að aðrir en þingmenn, ráðherrar og forseti flyttu ræður á þingfundum
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Nefnda­svið Al­þing­is taldi and­stætt stjórn­ar­skrá að aðr­ir en þing­menn, ráð­herr­ar og for­seti flyttu ræð­ur á þing­fund­um

Ræðu­höld Piu Kjærs­ga­ard á há­tíð­ar­þing­fund­in­um í síð­ustu viku eru ósam­rýman­leg lög­fræði­áliti sem þing­mað­ur Pírata fékk í fyrra vegna hug­mynda um að hleypa óbreytt­um borg­ur­um í ræðu­stól. Sér­stök und­an­þága var veitt fyr­ir Piu, en stjórn­mála­fræð­ing­ur seg­ir gjörn­ing­inn vera „þvert á all­ar venj­ur sem gilt hafa um há­tíð­ar­fundi Al­þing­is á Þing­völl­um“.

Mest lesið undanfarið ár