Svæði

Ísland

Greinar

Nefndasvið Alþingis taldi andstætt stjórnarskrá að aðrir en þingmenn, ráðherrar og forseti flyttu ræður á þingfundum
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Nefnda­svið Al­þing­is taldi and­stætt stjórn­ar­skrá að aðr­ir en þing­menn, ráð­herr­ar og for­seti flyttu ræð­ur á þing­fund­um

Ræðu­höld Piu Kjærs­ga­ard á há­tíð­ar­þing­fund­in­um í síð­ustu viku eru ósam­rýman­leg lög­fræði­áliti sem þing­mað­ur Pírata fékk í fyrra vegna hug­mynda um að hleypa óbreytt­um borg­ur­um í ræðu­stól. Sér­stök und­an­þága var veitt fyr­ir Piu, en stjórn­mála­fræð­ing­ur seg­ir gjörn­ing­inn vera „þvert á all­ar venj­ur sem gilt hafa um há­tíð­ar­fundi Al­þing­is á Þing­völl­um“.
Íslendingar í hópferðir til útlanda að sækja sér tannlækningar
ÚttektHeilbrigðismál

Ís­lend­ing­ar í hóp­ferð­ir til út­landa að sækja sér tann­lækn­ing­ar

Marg­falt fleiri hér­lend­is sleppa því að fara til tann­lækn­is vegna kostn­að­ar en á hinum Norð­ur­lönd­un­um. Pólsk­ir og ung­versk­ir tann­lækn­ar hafa ráð­ið Ís­lend­inga til starfa í mark­aðs­setn­ingu og við um­boðs­störf. Fjór­falt fleiri líf­eyr­is­þeg­ar hafa far­ið til tann­lækn­is í út­lönd­um það sem af er ári en allt ár­ið í fyrra.
Barnahús taldi föður hafa brotið gegn börnum en ráðuneytið vill kanna hvort afstaða þeirra litist af „neikvæðu viðhorfi móður“
FréttirBarnaverndarmál

Barna­hús taldi föð­ur hafa brot­ið gegn börn­um en ráðu­neyt­ið vill kanna hvort af­staða þeirra lit­ist af „nei­kvæðu við­horfi móð­ur“

Sýslu­mað­ur taldi gögn frá lækn­um og frá­sagn­ir barna af meintu kyn­ferð­isof­beldi hafa „tak­mark­aða þýð­ingu“. Dóms­mála­ráðu­neyt­ið legg­ur áherslu á að í Barna­húsi hafi sjón­um ver­ið beint að hugs­an­legu of­beldi en ekki því hvort börn­in vilji um­gang­ast meint­an ger­anda. Nú þurfi að „kom­ast að því hver raun­veru­leg­ur vilji barn­anna sé“.

Mest lesið undanfarið ár