Svæði

Ísland

Greinar

Veist að hælisleitendum á fundi Sjálfstæðismanna: „Við erum lögreglan“
FréttirFlóttamenn

Veist að hæl­is­leit­end­um á fundi Sjálf­stæð­is­manna: „Við er­um lög­regl­an“

„Við ætl­um ekki að hringja í lög­regl­una því þess­ir tveir herra­menn hér eru lög­regl­an. Svo við mun­um bara nota þá,“ sagði Ár­mann Kr. Ólafs­son sem var fund­ar­stjóri á fundi Sjálf­stæð­is­manna um þriðja orkupakk­ann. Í kjöl­far­ið þreif mað­ur, merkt­ur Sjálf­stæð­is­flokkn­um, í hæl­is­leit­anda og gerði sig lík­leg­an til að bola hon­um út með valdi.
Var nýkomin af spítalanum þegar hún frétti af nýjustu kröfu Miðflokksmanna: „Það er eins og þeir séu að reyna nýta sér það að ég er veik“
Fréttir

Var ný­kom­in af spít­al­an­um þeg­ar hún frétti af nýj­ustu kröfu Mið­flokks­manna: „Það er eins og þeir séu að reyna nýta sér það að ég er veik“

Heilsu Báru Hall­dórs­dótt­ur hef­ur hrak­að eft­ir að þing­menn hófu lög­form­leg­ar að­gerð­ir gegn henni vegna Klaust­urs­máls­ins. Hún var ný­kom­in úr verkj­astill­ingu á Land­spít­al­an­um þeg­ar henni var til­kynnt um enn eitt bréf­ið frá lög­manni Mið­flokks­manna. Nú krefjast þeir þess að fá af­hent­ar um­tals­verð­ar per­sónu­upp­lýs­ing­ar, með­al ann­ars um fjár­mál henn­ar, sím­töl og smá­skila­boð.
Ummæli skrifstofustjóra Alþingis vekja hörð viðbrögð: „Þetta er niðurlægjandi og ógeðslegt“
Fréttir

Um­mæli skrif­stofu­stjóra Al­þing­is vekja hörð við­brögð: „Þetta er nið­ur­lægj­andi og ógeðs­legt“

Hild­ur Lilliendahl gagn­rýn­ir orð skrif­stofu­stjóra Al­þing­is, Helga Bernód­us­son, sem sagði að mál­þóf ætti ekk­ert skylt við mál­frelsi, frek­ar en nauðg­un við kyn­frelsi. Helgi var á með­al ræðu­manna á há­tíð Jóns Sig­urðs­son­ar í Jóns­húsi í Kaup­manna­höfn í gær, þar sem fjór­ir karl­ar tóku til máls, karla­kór steig á svið en eng­ar kon­ur komu fram.

Mest lesið undanfarið ár