Mest lesið undanfarið ár
-
1Fréttir1
Vitni lýsir aðstæðum á vettvangi í Neskaupsstað
Kona í Neskaupsstað sá mann ganga inn til hjóna sem fundust látin á heimili sínu. „Við sáum þennan mann labba inn.“ Þegar hún heyrði dynk hlustaði hún eftir skýringum. -
2Fréttir4
Sökuð um að hrella minnst níu einstaklinga: „Hann er minn !“
Níu einstaklingar telja sig hafa orðið fyrir barðinu á sama eltihrellinum, 37 ára gamalli konu sem er búsett í Reykjanesbæ. -
3Fréttir2
„Bryndís Klara er dóttir mín“
Birgir Karl Óskarsson, faðir Bryndísar Klöru sem er látin eftir árás á menningarnótt, minnist hennar með hlýju: „Hún var hjartahlýjasta og saklausasta mannveran sem hefur stigið á þessari jörð.“ -
4Skoðun33
Auður Jónsdóttir
Þið eruð óvitar! – hlustið á okkur
Það er andi elítísma í kringum kosningabaráttu Katrínar Jakobsdóttur. Nafntogaðir listamenn, áhrifafólk í samfélaginu og stjórnmálum jafnt sem vélvirkjar þaulsetnasta stjórnmálaflokks landsins leggjast á eina sveif með henni. Fyrir vikið eru kosningarnar áhugaverð félagsfræðileg stúdía af því að í þeim afhjúpast samtakamáttur þeirra sem vald og raddsvið hafa – á ólíkum sviðum. -
5RannsóknRunning Tide6
Sökktu kurli og seldu syndaaflausn
„Ýttu á takkann og bjargaðu heiminum,“ skrifar vísindamaður af kaldhæðni er hann bendir umhverfisráðuneytinu á varúðarorð utan úr heimi um aðferðir sem fyrirtækið Running Tide fékk leyfi stjórnvalda til að prófa í þágu loftslags í Íslandshöfum. Aðgerðirnar umbreyttust í allt annað en lagt var upp með. Þær voru án alls eftirlits og gerðu svo þegar upp var staðið lítið ef nokkurt gagn. „Ísland er fyrsta landið í heiminum til að búa til kolefniseiningar með kolefnisbindingu í hafi,“ sagði framkvæmdastjórinn. -
6Reynsla9
Erla María Markúsdóttir
Hjúkkan sem reyndi að bjarga mér á bráðamóttökunni – og sagði svo upp
Fyrir tveimur árum, upp á dag, dvaldi ég á biðstofu á bráðamóttökunni í rúmar fimm klukkustundir án þess að hitta lækni. Hjúkrunarfræðingurinn sem reyndi að koma mér inn í kerfið gat það ekki. Hún gaf sjálf upp vonina og sagði upp. -
7AfhjúpunSamherjaskjölin16
Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
Tæknimönnum á vegum héraðssaksóknara tókst á dögunum að endurheimta á annað þúsund smáskilaboð sem fóru á milli Þorsteins Más Baldvinssonar og Jóhannesar Stefánssonar, á meðan sá síðarnefndi var við störf í Namibíu. Skilaboðin draga upp allt aðra mynd en forstjórinn og aðrir talsmenn fyrirtækisins hafa reynt að mála síðustu fimm ár. -
8Viðtal4
„Vildi að við hefðum verið teknar af mömmu“
Systurnar Krista Héðinsdóttir og Alma Ósk Héðinsdóttir ólust upp við vafasamar aðstæður. Þær veita innsýn í veruleika barna sem eiga sér hvergi skjól og allra síst heima hjá sér, þegar Krista segir sögu þeirra í von um að yngri systkini þeirra fái hjálp. -
9Fréttir1
Kærði nuddara Lauga Spa: „Eins og þarna hefði ég verið sálarlega myrtur“
Fjölskyldufaðirinn Gunnar Magnús Diego fór í nudd ásamt konu sinni í Laugum Spa á vormánuðum 2023. Hann segir að þar hafi nuddari brotið á sér kynferðislega. Gunnar kærði en rannsóknin var felld niður vegna skorts á sönnunargögnum. Nuddarinn starfar enn hjá fyrirtækinu. -
10Viðtal6
Missti son sinn í eldsvoða á Stuðlum
Jón K. Jacobsen, faðir 17 ára drengs sem lést í eldsvoða á Stuðlum síðastliðinn laugardag, segist hafa barist árum saman við kerfið til að halda syni sínum á lífi. „Núna berst ég við kerfið til að halda minningu hans á lofti.“