Fréttamál

Hátekjulistinn 2024

Greinar

Hátekjulistinn og kvótinn
Indriði Þorláksson
AðsentHátekjulistinn 2024

Indriði Þorláksson

Há­tekju­list­inn og kvót­inn

Sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki eru flest að formi til í eigu eign­ar­halds­fé­laga en eru ekki skráð beint á raun­veru­lega eig­end­ur. Megin­á­stæð­an er skatta­legt hag­ræði sem slík­um fé­lög­um er bú­ið og hef­ur ver­ið auk­ið á síð­ustu ára­tug­um. En tekju­verð­mæti hvers hund­raðs­hluta af kvót­an­um er nærri hálf­ur millj­arð­ur króna á ári.
Peningar eru eins og fíkniefni
Það sem ég hef lært

Pen­ing­ar eru eins og fíkni­efni

Að eiga of mik­ið af pen­ing­um lík­ir Bubbi Mort­hens við fyrsta skipt­ið sem hann tók kókaín. Til­finn­ing­in var ólýs­an­leg en kom aldrei aft­ur. „Þetta er sú til­finn­ing sem fólk verð­ur fyr­ir þeg­ar það eign­ast fyrstu 100 millj­ón­irn­ar og svo er aldrei nóg.“ Pen­ing­ar sem slík­ir hafa kennt hon­um að það er enga ham­ingju að finna í of mik­ið af pen­ing­um.
Útsvarskóngar og tekjukóngar ólíkur hópur
GreiningHátekjulistinn 2024

Út­svar­skóng­ar og tekju­kóng­ar ólík­ur hóp­ur

Af þeim sem högn­uð­ust mest á sölu kvóta á síð­asta ári, greiddi trillu­karl á Seltjarn­ar­nesi lang­sam­lega mest í út­svar og tekju­skatt. Auð­veld­lega er hægt að spara sér há­ar fjár­hæð­ir í skatt eft­ir því hvernig tekj­ur eru flokk­að­ar. Það kost­ar rík­ið millj­arða og var fyr­ir fjór­um ár­um sagt for­gangs­mál stjórn­valda að breyta. Það hef­ur þó enn ekki gerst.

Mest lesið undanfarið ár