Flokkur

Fjölmiðlar

Greinar

Kristján í Samherja reyndi að láta  taka Edduverðlaunin af Helga Seljan
Úttekt

Kristján í Sam­herja reyndi að láta taka Eddu­verð­laun­in af Helga Selj­an

Kristján Vil­helms­son, einn af stof­end­um og eig­end­um Sam­herja, sendi tölvu­póst til Ís­lensku kvik­mynda- og sjón­varps­aka­demí­unn­ar og spurði hvort ekki væri við hæfi að svipta Helga Selj­an Eddu­verð­laun­um. Mál­ið er enn eitt dæm­ið um það að for­svars­menn Sam­herja hafi reynt að leggja stein í götu fólks sem hef­ur gagn­rýnt fyr­ir­tæk­ið eða ís­lenska kvóta­kerf­ið.
Studdi tillögu gegn falsfréttum erlendis en ekki hér heima
Fréttir

Studdi til­lögu gegn fals­frétt­um er­lend­is en ekki hér heima

Anna Kol­brún Árna­dótt­ir, þing­mað­ur Mið­flokks­ins, stend­ur ekki að þings­álykt­un­ar­til­lögu um bar­áttu gegn upp­lýs­inga­óreiðu, en sam­þykkti þó sams kon­ar til­lögu í nefnd Norð­ur­landa­ráðs í sept­em­ber. Hún seg­ir ekki til­efni til að breyta um­hverf­inu á grund­velli fals­frétta sem dreift var í Brex­it-kosn­ing­un­um og þeg­ar Trump var kjör­inn 2016.

Mest lesið undanfarið ár