Flokkur

Fjármál

Greinar

Miðflokkurinn tapaði 16 milljónum í fyrra
FréttirFjármál stjórnmálaflokka

Mið­flokk­ur­inn tap­aði 16 millj­ón­um í fyrra

Rekst­ur Mið­flokks­ins var nei­kvæð­ur um 16 millj­ón­ir króna ár­ið 2017 sam­kvæmt árs­reikn­ingi. Flokk­ur­inn skuld­aði rúm­ar 17 millj­ón­ir í árs­lok og eig­ið fé var nei­kvætt um 16 millj­ón­ir króna. Flokk­ur­inn fékk 3 millj­ón­ir úr rík­is­sjóði í fyrra en fær 71,5 í ár eft­ir hækk­un á fram­lög­um til stjórn­mála­flokka.
Þurfa að taka smálán til að vera með í happdrætti
Fréttir

Þurfa að taka smá­lán til að vera með í happ­drætti

Leik­ur smá­lána­fyr­ir­tæk­is­ins Kredia, vegna þátt­töku Ís­lands á HM, ger­ir það að skil­yrði að þátt­tak­end­ur skuld­setji sig. Skuld­ir ung­menna vegna smá­lána hafa hækk­að um­tals­vert síð­ast­lið­in ár. Lög­fræð­ing­ur Neyt­enda­sam­tak­anna seg­ir að á með­an smá­lána­fyr­ir­tæk­in fái að starfa á laga­legu gráu svæði sé þeim þetta heim­ilt.

Mest lesið undanfarið ár