Svæði

Færeyjar

Greinar

Færeyska ríkissjónvarpið: Samherjamálið  til lögreglunnar og 350 milljóna króna skattar endurgreiddir
FréttirSamherjaskjölin

Fær­eyska rík­is­sjón­varp­ið: Sam­herja­mál­ið til lög­regl­unn­ar og 350 millj­óna króna skatt­ar end­ur­greidd­ir

Dótt­ur­fé­lag Sam­herja í Fær­eyj­um hef­ur end­ur­greitt skatta þar í landi sam­kvæmt fær­eyska rík­is­sjón­varp­inu. Skatt­skil dótt­ur­fé­lags Sam­herja þar í landi eru kom­in til lög­regl­unn­ar seg­ir sjón­varps­stöð­in. Um er að ræða einn anga Namib­íu­máls­ins.
Katrín  segist ekki vita hvaða íslensku stjórnmálamenn þrýstu á stjórnvöld í Færeyjum
Fréttir

Katrín seg­ist ekki vita hvaða ís­lensku stjórn­mála­menn þrýstu á stjórn­völd í Fær­eyj­um

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra seg­ist ekki vita hvaða þing­menn það voru sem settu þrýst­ing á stjórn­völd í Fær­eyj­um út af breyt­ing­um á lög­um þar í landi á eign­ar­haldi er­lendra að­ila í sjáv­ar­út­vegi. Katrín tek­ur ekki af­stöðu til þess hvort það voru mis­tök að gera Kristján Þór Júlí­us­son að sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra. Hún tek­ur hins veg­ar af­stöðu gegn að­ferð­um Sam­herja gegn Seðla­banka Ís­lands og RÚV.
Høgni um þrýstinginn innan úr Sjálfstæðisflokknum: „Ég segi bara follow the money“
Fréttir

Høgni um þrýst­ing­inn inn­an úr Sjálf­stæð­is­flokkn­um: „Ég segi bara follow the mo­ney“

Fyrr­ver­andi sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra Fær­eyja, Høgni Hoy­dal, seg­ir að það sé óvenju­legt að póli­tísk­ur þrýst­ing­ur komi frá ís­lensk­um ráð­herr­um. Þetta gerð­ist hins veg­ar í að­drag­anda þess að sett voru lög sem tak­marka er­lent eign­ar­hald í fær­eysk­um sjáv­ar­út­vegi. Kristján Þór Júlí­us­son sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra hef­ur ekki svar­að því hvort hann ræddi við Høgna um mál­ið en út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji, sem Kristján Þór hef­ur margs kon­ar tengsl við, er stór hags­mun­að­ili í fær­eysk­um sjáv­ar­út­vegi.
Rannsóknin á Namibíumáli Samherja  í Færeyjum: „Stundum er best að vita ekki“
FréttirSamherjaskjölin

Rann­sókn­in á Namib­íu­máli Sam­herja í Fær­eyj­um: „Stund­um er best að vita ekki“

Fær­eyska rík­is­sjón­varp­ið teikn­ar upp mynd af því hvernig Sam­herji stýr­ir í reynd starf­semi út­gerð­ar í Fær­eyj­um sem fé­lag­ið á bara fjórð­ungs­hlut í. Sam­starfs­menn Sam­herja í Fær­eyj­um, Ann­finn Ol­sen og Björn á Heyg­um, vissu ekki að fé­lög­in hefðu stund­að við­skipti við Kýp­ur­fé­lög Sam­herja.
Hamfarirnar í Færeyjum: Strokulax úr færeyskum sjókvíum getur komið til Íslands
FréttirLaxeldi

Ham­far­irn­ar í Fær­eyj­um: Strokulax úr fær­eysk­um sjókví­um get­ur kom­ið til Ís­lands

Stærsta lax­eld­is­fyr­ir­tæki Fær­eyja, Bakkafrost, „glat­aði“ einni millj­ón eld­islaxa fyr­ir nokkr­um dög­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur ekki full­yrt að þess­ir lax­ar hafi all­ir drep­ist og er óljóst hvort ein­hverj­ir sluppu úr kví­um fyr­ir­tæk­is­ins. Sér­fræð­ing­ur hjá Haf­rann­sókn­ar­stofn­un seg­ir að eld­islax sem veidd­ist á Ís­landi í fyrra sé mögu­lega stroku­fisk­ur frá Fær­eyj­um.
Ein milljón eldislaxa drápust vegna óveðurs í Færeyjum
FréttirLaxeldi

Ein millj­ón eld­islaxa dráp­ust vegna óveð­urs í Fær­eyj­um

Fær­eyska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Bakkafrost lenti í skakka­föll­um í óveðri um mán­aða­mót­in og glat­ar um 10 pró­sent fram­leiðslu sinn­ar. Fyr­ir­tæk­ið upp­lýs­ir um þetta sjálft í til­kynn­ingu á með­an ís­lenska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Arn­ar­lax hef­ur ekk­ert sagt sjálft um hlut­falls­lega sam­bæri­leg­an laxa­dauða hjá sér í Arnar­firði.

Mest lesið undanfarið ár