Aðili

Bryndís Schram

Greinar

Tíu ár af nýjum vitnisburðum um háttsemi Jóns Baldvins
Greining

Tíu ár af nýj­um vitn­is­burð­um um hátt­semi Jóns Bald­vins

Frá því að Guð­rún­ar Harð­ar­dótt­ir steig fram fyr­ir 10 ár­um síð­an og op­in­ber­aði bréf sem Jón Bald­vin Hanni­bals­son sendi þeg­ar hún var ung­ling­ur hafa tug­ir annarra frá­sagna um hátt­semi hans kom­ið fram. Jón Bald­vin hef­ur reynt að fá fólk til að skrifa und­ir stuðn­ings­yf­ir­lýs­ingu en á sama tíma eiga sér stað ný at­vik þar sem kon­ur upp­lifa hann sem ógn.
Segir sýknudóm yfir Jóni Baldvini sýna að réttarkerfið sé ofbeldisfullt
Fréttir

Seg­ir sýknu­dóm yf­ir Jóni Bald­vini sýna að rétt­ar­kerf­ið sé of­beld­is­fullt

Car­men Jó­hanns­dótt­ir seg­ir ákveð­ið áfall að sjá hversu ein­hliða nið­ur­staða Hér­aðs­dóms Reykja­vík­ur í máli á hend­ur Jóni Bald­vini Hanni­bals­syni sé. Í dómn­um var vitn­is­burð­ur móð­ur Car­men­ar fyr­ir dómi sagð­ur í ósam­ræmi við skýrslu­töku hjá lög­reglu. Svo var einnig um vitn­is­burð Jóns Bald­vins.
Samsærið í málsvörnum eiginkvenna Jóns Baldvins og Jean-Claude Arnault
MenningMeToo sögur um Jón Baldvin

Sam­sær­ið í málsvörn­um eig­in­kvenna Jóns Bald­vins og Je­an-Clau­de Arnault

Bryn­dís Schram og sænska skáld­kon­an Kat­ar­ina Frosten­son eru gift­ar mönn­um sem urðu að and­lit­um Met­oo-um­ræð­unn­ar í heima­lönd­um sín­um, Ís­landi og Sví­þjóð. Í til­fell­um Jóns Bald­vins Hanni­bals­sons­ar og Je­an Clau­de Arnault stigu marg­ar kon­ur fram og ásök­uðu þá um kyn­ferð­is­lega áreitni. Mál þeirra beggja hafa að hluta til far­ið sinn veg í dóms­kerf­inu á Ís­landi og í Sví­þjóð. Báð­ar hafa eig­in­kon­ur þeirra skrif­að bæk­ur til að verja eig­in­menn sína þar sem þær reyna að sýna fram á að menn þeirra hafi ver­ið beitt­ir órétti og séu fórn­ar­lömb út­hugs­aðra sam­særa sem fjöl­miðl­ar eru hluti af.

Mest lesið undanfarið ár