Aðili

Björn Zoega

Greinar

Eigandi Arnarlax vill framleiða 150 þúsund tonn með aflandseldi fjarri landi
FréttirLaxeldi

Eig­andi Arn­ar­lax vill fram­leiða 150 þús­und tonn með af­l­and­seldi fjarri landi

Ný­stofn­að lax­eld­is­fyr­ir­tæki sem er að hluta til í eigu norska lax­eld­isris­ans Salm­ar AS, eig­anda Arn­ar­lax, hyggst fram­leiða 150 þús­und tonn af eld­islaxi í af­l­andskví­um fjarri strönd­um Nor­egs. Fyr­ir­tæk­ið seg­ir að fram­tíð lax­eld­is í heim­in­um liggi í slíkri „sjálf­bærri“ lausn. Sam­hliða fram­leið­ir Salm­ar AS eld­islax í fjörð­um Ís­lands og vill bæta í.
Björn Zoëga með tæpar 5 milljónir á mánuði í Svíþjóð og Íslandi
Fréttir

Björn Zoëga með tæp­ar 5 millj­ón­ir á mán­uði í Sví­þjóð og Ís­landi

Sænskt dag­blað fjall­ar um launa­mál Björns Zoëga, for­stjóra Karol­inska-sjúkra­húss­ins, og set­ur í sam­band við laun sænska for­sæt­is­ráð­herr­ans. Magda­lenu And­er­son. Björn er með helm­ingi hærri laun en hún. Sænska blað­ið set­ur laun­in í sam­hengi við aukastarf Björns fyr­ir heil­brigð­is­ráð­herra á Ís­landi sem Björn fær tæp­lega 1100 þús­und fyr­ir á mán­uði sam­hliða for­stjóra­laun­un­um. Björn seg­ist ekki hafa ver­ið bú­inn að kanna laun sín á Ís­landi.
Björn Zoëga krafinn svara um störf sín fyrir umdeilt sænskt heilbrigðisfyrirtæki í Sameinuðu arabísku furstadæmunum
Fréttir

Björn Zoëga kraf­inn svara um störf sín fyr­ir um­deilt sænskt heil­brigð­is­fyr­ir­tæki í Sam­ein­uðu ar­ab­ísku fursta­dæmun­um

Björn Zoëga, nýr for­stjóri Karol­inska-sjúkra­húss­ins í Sví­þjóð og fyrr­ver­andi for­stjóri Land­spít­al­ans, svar­ar spurn­ing­um um að­komu sína að um­deildu sænsku heil­brigð­is­fyr­ir­tæki. Fyr­ir­tæk­ið býð­ur upp á heil­brigð­is­þjón­ustu í Sam­ein­uðu ar­ab­ísku fursta­dæmun­um þar sem ólétt­ar kon­ur geta ver­ið fang­els­að­ar ef þær eru ógift­ar.

Mest lesið undanfarið ár