Nýtt efni

Breið samstaða gegn þjóðarmorði
„Ríkisstjórn Íslands – eins og ríkisstjórnir annarra ríkja – verða að bregðast af hörku við mannréttindabrotum og glæpum,“ segir Tótla Sæmundsdóttir framkvæmdastjóri Barnaheilla. Yfir hundrað samtök og félög taka þátt í fjöldafundinum Þjóð gegn þjóðarmorði á laugardaginn. Tótla segir samstöðuna breiða enda teygi ógnin sig í margar áttir.

Fjórtán með fölsuð skilríki – Óvenjulegt mál og mansal til skoðunar
Fjórtán manns frá Asíu voru stöðvuð á Keflavíkurflugvelli með fölsuð skilríki í lok ágúst. Tvö lögregluumdæmi, ríkislögreglustjóri og dómsmálaráðuneyti koma að málinu, auk þess sem haft hefur verið samband við Europol.

Emmy-verðlaunahafi handtekinn vegna hatursorðræðu í garð trans fólks
Handtaka Emmy-verðlaunahafans Graham Linehan vegna hatursorðræðu í garð trans fólks hefur vakið upp deilur í Bretlandi um mörk tjáningarfrelsisins. Forsætisráðherrann Keir Starmer hefur hvatt lögregluna til að „einbeita sér að alvarlegustu málunum“.

69% ná að safna sparifé
Minna en einn af hverjum tíu landsmönnum nær ekki endum saman á meðan nær sjö af hverjum tíu ná að safna sparifé. Þetta kemur fram í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup en samkvæmt honum hefur fjárhagur heimilanna sjaldan verið betri frá upphafi mælinga.

Óttast að Coda Terminal ógni umhverfisvænni ásýnd Ölfuss
Vatnsfyrirtæki í Ölfus hefur áhyggjur af ímynd Ölfuss verði Coda Terminal-verkefni Carbfix samþykkt og komið á laggirnar.

Tveir eftirlitsaðilar í stað ellefu
Atvinnuvegaráðherra og umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra kynntu í dag breytingar á eftirlitsumhverfi fyrirtækja þegar kemur að matvælum, hollustuháttum og mengunarvörnum. Ráðherrarnir lögðu áherslu á að markmið breytinganna væri ekki fækkun eða tilfærsla opinberra starfa milli landshluta.

Þriðji aðstoðarmaður Heiðu Bjargar tekur til starfa
Róbert Marshall hefur í dag störf sem aðstoðarmaður Heiðu Bjargar Hilmisdóttur borgarstjóra. Hann er þriðji til að gegna því starfi síðan hún tók við embætti borgarstjóra í lok febrúar.


Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
Þegar skoðanir eru fordómar
„Án þess að vita fyrir vissu hvað vakti fyrir Alþingismanninum, þá tel ég það ekki vera tilviljun að tala svona beint inn í mjög skaðlega og fordómafulla orðræðu,“ skrifar Ugla Stefanía K. Jónsdóttir, kynjafræðingur og sérfræðingur í málefnum hinsegin fólks.

Mótmæla Breiðholtsskipulagi: „Komm on, notið hausinn!“
Íbúar við Krummahóla segjast ekki kannast við samráð og mótmæla byggingaráformum við götuna í Skipulagsgátt. „Virðing fyrir íbúum Breiðholtshverfis er af skornum skammti hjá Reykjavíkurborg,“ skrifar einn.


Valur Gunnarsson
Þannig hefjast heimsstyrjaldir…
Tvær leiðir virðast liggja til friðar í Úkraínu, að mati Vals Gunnarssonar sagnfræðings og rithöfundar: „Önnur er góð en hin hræðileg.“

Uppgötvaði SMS-in á milli Þorsteins Más og uppljóstrarans
Tölvusérfræðingur hjá héraðssaksóknara sem er sakaður um að leka gögnum til njósnafyrirtækisins PPP hafnar ásökunum. Hann uppgötvaði afhjúpandi smáskilaboð í Samherjamálinu í fyrra og segir að stofnandi PPP, sem vann fyrir Samherja og er með stöðu sakbornings í því máli, hafi sakað sig um lekann.

Finnskur dómstóll dæmir nígerískan aðskilnaðarsinna í fangelsi
Simon Ekpa var fundinn sekur um að hafa útvegað hryðjuverkasamtökum vopn og hvatt fylgjendur sína til glæpa. Hann hefur verið virkur í starfi Íhaldsflokksins í Finnlandi.

Borgin áætlar 260 milljóna kostnað vegna borgarstjórnarkosninganna
Gert er ráð fyrir að Reykjavíkurborg ráði hátt í 200 starfsmenn til að starfa við kosningarnar og að borgarráð skipi um 500 fulltrúa til setu í hverfis- og undirkjörstjórnum.
Athugasemdir