Nýtt efni
Lesandinn tekur málin í sínar hendur
„Falleg saga um vináttu og einsemd, sem og ærslafengin paródía á formúlubókmenntir,“ skrifar Ásgeir H. Ingólfsson.
Svona yrði ferð með Borgarlínunni
Umhverfismatsskýrsla um fyrstu lotu Borgarlínu felur í sér nokkur tíðindi um hvernig göturnar breytast samfara gerð sérrýmis fyrir strætisvagna á rúmlega 14 kílómetra kafla í Reykjavík og Kópavogi. Umferðarskipulag í miðborg Reykjavíkur gæti breyst mikið og tvær nýjar brýr yfir Elliðaár um mitt Geirsnef yrðu samtals 185 metra langar.
Kókómjólk og Óli K.
Rithöfundurinn og blaðamaðurinn Sólveig Jónsdóttir svamlar í jólabókaflóðinu og segir frá því.
Tími jaðranna er ekki núna
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er sá stjórnmálamaður sem miðað við fylgismælingar og legu flokksins á hinum pólitíska ás gæti helst lent í lykilstöðu í stjórnarmyndunarviðræðum að loknum þingkosningum. Þorgerður boðar fækkun ráðuneyta, frekari sölu á Íslandsbanka og sterkara geðheilbrigðiskerfi. Hún vill koma að ríkisstjórn sem mynduð er út frá miðju og segir nóg komið af því að ólíkir flokkar reyni að koma sér saman um stjórn landsins.
Þegar Ventidíus hefði getað sigrað heiminn
Illugi Jökulsson rifjar upp söguna um múldýrarekann sem stóð allt í einu andspænis þeim möguleika að leggja undir sig heimsveldi.
Níu þúsund milljarðar í flóðavarnir
Í Danmörku gætu 90 þúsund heimili, 60 þúsund sumarhús og tugir þúsunda verksmiðjubygginga farið undir vatn á næstu áratugum vegna hækkandi yfirborðs sjávar. Varnaraðgerðir eru taldar kosta nálægt 460 milljörðum danskra króna en dugi þó ekki til að bjarga öllum landsvæðum sem eru í hættu.
Skrípi og eftirmyndir
Aðdáendur Ófeigs verða ekki sviknir að sögn Páls Baldvins Baldvinssonar sem rýnir í skáldsöguna Skrípið.
„Þarna verður maður áþreifanlega var við hvað það er stutt á milli lífs og dauða“
Jóhannes Kr. Kristjánsson hefur verið á vettvangi bráðamóttökunnar í Fossvogi að fylgjast með starfseminni í nokkra mánuði. Hann segir að ástandið sem þar ríki gangi ekki til lengdar. „Það eru engin pláss til að koma inn sjúklingum sem eru að koma inn með sjúkrabílum.“
Þrír flokkar mættu ekki á fund bíllausra
Framsóknarflokkurinn, Miðflokkurinn og Lýðræðisflokkurinn sendu engan fulltrúa á opinn kosningafund Samtaka um bíllausan lífsstíl sem fram fór í miðborginni á miðvikudag.
Bið á birtingu vindorkutillagna
Verkefnisstjórn rammaáætlunar hefur enn ekki birt tillögu að flokkun tíu vindorkukosta í samráðsgátt stjórnvalda líkt og áformað var að gera fyrir miðjan mánuð. „Við erum bara að vinna okkar vinnu eins vel og hægt er. Það er ekkert flóknara,“ segir formaður stjórnarinnar.
Stefán Ólafsson
Verðbólga og vaxtahækkanir: Þau ríku voru stikkfrí
Stefán Ólafsson segir að verðbólgan hafi verið barin niður með svipuhöggum á fólk í lægri og milli tekjuhópum. Þá hafi óstjórn húsnæðismála aukið verðbólguna mikið. Ríkisstjórnin geti fátt þakkað sér núna þegar verðbólgan er farin að lækka.
Stutt í vansæld hjá börnunum
Rétt eins og í eineltismálum skiptir máli að sitja ekki hjá sem áhorfandi í kjarabaráttu kennara. Salka Sól Eyfeld, mamma tveggja leikskólabarna, er sár en leggur tilfinningar sínar til hliðar og styður baráttu kennara heils hugar.
Sif Sigmarsdóttir
Að lifa með sjálfum sér
Hvers vegna beygði sig enginn eftir epli útigangskonunnar í London?
Vaxtalækkun skilar sér í hærri verðtryggðum vöxtum
Vextir á verðtryggðum húsnæðislánum hækka samhliða lækkun stýrivöxtum Seðlabankans. Engu að síður eru verðtryggð húsnæðislán mun hagstæðari ef spár ganga eftir.
Snjóframleiðsla hafin af krafti í Bláfjöllum
Góðar aðstæður hafa verið til snjóframleiðslu í Bláfjöllum undanfarna viku, ískalt og ekki of hvasst. Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðisins, segir að það hafi tekist að framleiða ótrúlegt magn af snjó síðustu daga og vonast til að hægt verði að opna svæðið fyrir miðjan desember.
Athugasemdir