Nýtt efni

Hleypt út af Stuðlum á átján ára afmælinu
Fannar Freyr Haraldsson var mjög lágt settur þegar hann var fyrst vistaður á neyðarvistun Stuðla. Það breyttist þó hratt. „Ég var orðinn sami gaur og hafði kynnt mig fyrir þessu.“ Eftir harða baráttu öðlaðist hann kjark til þess að reyna að ná bata eftir áhrifaríkt samtal við afa sinn.

Sanna útilokar framboð fyrir Sósíalista undir núverandi stjórn
Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi útilokar að fara fram fyrir Sósíalistaflokkinn á meðan núverandi stjórn hans er við lýði. Samstarf á vinstri vængnum komi til greina.

Forsetinn: „Hún er vond kona“
Ein áhrifamesta stjórnmálakona Bandaríkjanna, Nancy Pelosi, boðaði brotthvarf sitt úr stjórnmálum. Bandaríkjaforseti brást við.

Boða að gervigreind muni lækna sjúkdóma
Mannkynið er sagt á barmi byltingar í líffræði vegna gervigreindar. Sjóður Zuckerberg-hjónanna ætlar að gera líkan af ónæmiskerfi mannsins og opna dyrnar að „verkfræði mannlegrar heilsu“.

Stjórnmálaflokkar halla sér upp að stórveldum
Í nýrri heimsmynd, með vaxandi ólgu og vígbúnaði á alþjóðavísu, velja íslenskir stjórnmálaflokkar sitt stórveldið hver.

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
Gabríel Máni Jónsson upplifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefðbundinn ramma skólakerfisins og var snemma tekinn út úr hópnum. Djúpstæð vanlíðan braust út í reiði og hann deyfði sára höfnun með efnum. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæinn sem ég hafði fyrirlitið og hatað frá barnæsku.“

Nancy kveður eftir tuttugu kjörtímabil
Fyrsti kvenkyns forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings er komin á leiðarenda viðburðarríks þingferils.

Hlýnunin núna óumflýjanleg og vanrækslan tekur yfir
„Þetta er siðferðisbrestur – og banvæn vanræksla,“ segir framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna við upphaf COP30. „Við munum eiga mjög erfiða tíma,“ segir loftslagsvísindamaður.

Tesla tekur afstöðu til krafna Musks um meiri áhrif á „vélmennaher“
Ríkasti maður heims, Elon Musk, krefst bónussamnings frá Teslu sem færir honum yfir 100 billjónir króna. Hann segist ekki vilja peninginn, heldur áhrif yfir „vélmennaher“ sem Tesla mun smíða.

Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
Halla Signý Kristjánsdóttir, fyrrum þingmaður, segir baðstað við Holtsfjöru munu hafa áhrif á fuglalíf og friðsæld svæðisins. Baðlón séu falleg en dýr: „Er það sem okkur vantar, alls staðar?“ Framkvæmdaraðili segir að baðstaðurinn verði lítill og að tillit hafi verið tekið til athugasemda í umsagnarferli.

Orkuveitan gengur út frá því að samningar við Norðurál haldi
Stjórnendur Orkuveitunni telja of snemmt að segja til um hvort stöðvun á framleiðslu á Grundartanga hafi áhrif áætanir um arðgreiðslu á næsta ári. Minnihlutinn í borgarstjórn hefur gagnrýnt fjárhagsáætlun meirihlutans fyrir næsta ár þar sem gert sé ráð fyrir myndarlegum arði frá orkufyrirtækinu.

Samfylkingin eini þingflokkurinn á vanskilalista Ríkisendurskoðunar
Aðeins um 18 stjórnmálaflokkar og félög tengd þeim, hafa skilað inn ársreikningi til Ríkisendurskoðanda. Samfylkingin er eini flokkurinn á Alþingi sem hefur ekki skilað.

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
„Mér voru gefin erfið spil og þegar þú kannt ekki leikinn er flókið að spila vel úr þeim,“ segir Arnar Smári Lárusson, sem glímdi við alvarlegar afleiðingar áfalla og reyndi allar leiðir til þess að deyfa sársaukann, þar til það var ekki aftur snúið. „Ég var veikur, brotinn og fannst ég ekki verðskulda ást.“ Hann áréttar mikilvægi þess að gefast aldrei upp. „Það er alltaf von.“


Athugasemdir