Nýtt efni

Tveir eftirlitsaðilar í stað ellefu
Atvinnuvegaráðherra og umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra kynntu í dag breytingar á eftirlitsumhverfi fyrirtækja þegar kemur að matvælum, hollustuháttum og mengunarvörnum. Ráðherrarnir lögðu áherslu á að markmið breytinganna væri ekki fækkun eða tilfærsla opinberra starfa milli landshluta.

Þriðji aðstoðarmaður Heiðu Bjargar tekur til starfa
Róbert Marshall hefur í dag störf sem aðstoðarmaður Heiðu Bjargar Hilmisdóttur borgarstjóra. Hann er þriðji til að gegna því starfi síðan hún tók við embætti borgarstjóra í lok febrúar.


Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
Þegar skoðanir eru fordómar
„Án þess að vita fyrir vissu hvað vakti fyrir Alþingismanninum, þá tel ég það ekki vera tilviljun að tala svona beint inn í mjög skaðlega og fordómafulla orðræðu,“ skrifar Ugla Stefanía K. Jónsdóttir, kynjafræðingur og sérfræðingur í málefnum hinsegin fólks.

Mótmæla Breiðholtsskipulagi: „Komm on, notið hausinn!“
Íbúar við Krummahóla segjast ekki kannast við samráð og mótmæla byggingaráformum við götuna í Skipulagsgátt. „Virðing fyrir íbúum Breiðholtshverfis er af skornum skammti hjá Reykjavíkurborg,“ skrifar einn.


Valur Gunnarsson
Þannig hefjast heimsstyrjaldir…
Tvær leiðir virðast liggja til friðar í Úkraínu, að mati Vals Gunnarssonar sagnfræðings og rithöfundar: „Önnur er góð en hin hræðileg.“

Uppgötvaði SMS-in á milli Þorsteins Más og uppljóstrarans
Tölvusérfræðingur hjá héraðssaksóknara sem er sakaður um að leka gögnum til njósnafyrirtækisins PPP hafnar ásökunum. Hann uppgötvaði afhjúpandi smáskilaboð í Samherjamálinu í fyrra og segir að stofnandi PPP, sem vann fyrir Samherja og er með stöðu sakbornings í því máli, hafi sakað sig um lekann.

Finnskur dómstóll dæmir nígerískan aðskilnaðarsinna í fangelsi
Simon Ekpa var fundinn sekur um að hafa útvegað hryðjuverkasamtökum vopn og hvatt fylgjendur sína til glæpa. Hann hefur verið virkur í starfi Íhaldsflokksins í Finnlandi.

Borgin áætlar 260 milljóna kostnað vegna borgarstjórnarkosninganna
Gert er ráð fyrir að Reykjavíkurborg ráði hátt í 200 starfsmenn til að starfa við kosningarnar og að borgarráð skipi um 500 fulltrúa til setu í hverfis- og undirkjörstjórnum.

Kvótafjölskyldurnar á Hátekjulistanum
Nær helmingur úthlutaðra aflaheimilda er í eigu örfárra fjölskyldna en þeim tilheyra skattakóngur og skattadrottning síðasta árs auk annarra sem komust á Hátekjulista Heimildarinnar.

Draumurinn um hinsegin kvikmyndahátíð rætist
Kvikmyndir frá öllum heimshornum verða sýndar á Icelandic Queer Film Festival í Bíó Paradís, þar á meðal teiknimynd um lesbíska geimprinsessu og sígild heimildarmynd um vogue-senuna í New York.

Stóra, stærra og stærsta kókaínmálið
Hér er farið yfir sögu „stórra kókaínmála“ sem hafa komið upp á Íslandi. Stærðir málanna taka sífelldum breytingum, en nafngiftin helst sú sama.


Borgþór Arngrímsson
Hafmeyjan með stóru brjóstin
Litla hafmeyjan í Kaupmannahöfn er þekkt víða um heim og flestir ferðamenn sem koma til borgarinnar í fyrsta sinn leggja leið sína út á Löngulínu til að sjá hana með eigin augum. Önnur og stærri stytta, Stóra hafmeyjan, hefur verið talsvert í fréttum að undanförnu, brjóst hennar fara fyrir brjóstið á embættismönnum í Dragør.

Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen hefur hlotið umdeilda athygli nýlega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í unglingaflokki. Sólrún Ósk Lárusdóttir sálfræðingur telur mikilvægt að ýta undir aðra þætti fólks en útlit. Nanna Hlín Halldórsdóttir heimspekingur segir fegurðarsamkeppnina mögulega birtingarmynd um bakslag í jafnréttismálum.
Athugasemdir