Nýtt efni

Bjarni Benediktsson nýr framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins
Bjarni Benediktsson, fyrrverandi ráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.

Tilkynningum um kynferðisbrot gegn börnum fjölgar verulega
Skýrsla ríkislögreglustjóra sýnir aukningu í tilkynningum um kynferðisbrot árið 2025, einkum gegn börnum, á sama tíma og rannsóknir benda til þess að hlutfall brota geti verið á niðurleið.

Leiðir til að njóta skammdegisins
Skammdegið leggst misvel í fólk en það eru leiðir til að njóta þess. Hér deilir fólk því hvernig það skapar gleðistundir í skammdeginu.


Einar Þorsteinsson
Verðum að styrkja grunnskólana
Einar Þorsteinsson borgarfulltrúi um árið framundan.


Þorgrímur Þráinsson
Nemendur frelsaðir undan símafíkn á skólatíma
Þorgrímur Þráinsson, rithöfundur og fyrirlesari, um árið framundan.


Ásthildur Sturludóttir
Fólk er samtaka um að byggja upp betra samfélag
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, um árið framundan.


Ingrid Kuhlman
Af hverju von er mikilvæg í loftslagsmálum
Von hafnar bæði örvæntingu og kæruleysi. Hún viðurkennir að við getum ekki stjórnað öllu, en að við berum engu að síður ábyrgð á því sem við gerum – og gerum ekki.

Skúli um prófkjörið: Heiða átti betra skilið
Borgarfulltrúinn Skúli Helgason segist ætla að taka fjórða sæti á lista Samfylkingarinnar fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Hann og Heiða Björg Hilmisdóttir voru einu borgarfulltrúar flokksins frá síðustu kosningum sem gáfu kost á sér og hvorugt náði markmiði sínu.


Drífa Snædal
Frumvarp sem mun brjóta blað í sögu landsins
Drífa Snædal, talskona Stígamóta, um árið framundan.


Borgþór Arngrímsson
Fjölgun í hernum veldur vanda
Fjölgað verður um mörg þúsund manns í danska hernum á næstu árum. Slík fjölgun mun, að mati sérfræðinga, hafa mikil áhrif á danskan vinnumarkað og kalla á vinnuafl frá öðrum löndum. Framleiðsla vopna og skotfæra verður jafnframt stóraukin í Danmörku.

Hvernig mundi Homo Erectus spjara sig í nútímanum? En Neanderdalsmaðurinn?
Homo Sapiens átti án vafa mestan þátt í að frændur hans dóu út á sínum tíma. En ef skyldar tegundir hefðu náð að lifa af, gætu þær plumað sig í nútímasamfélagi sem við höfum skapað?

Drápu aftur og ásaka hinn látna um hryðjuverk
ICE-sveitir Donalds Trump skutu í dag 37 ára gamlan hjúkrunarfræðing níu sinnum. Hægri hönd Trumps kallar hann innlendan hryðjuverkamann. Myndband gengur gegn frásögn stjórnvalda.





Athugasemdir